Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 31
Rceða Hans Lorenz,
fulltrúa FDGB
á 33. þingi Alþýðusambands íslands
^•*ru þingfulltrúar, góðir gestir.
í nafni hinna 8 milljón félaga innan hins frjálsa þýsha alþýðu-
sambands og vinnandi fólks í Alþýðulýðveldinu Þýskalandi færum
ykkur, þingfulltrúum og gestum 33. þings Alþýðusambands
fslands, á 60. ári þess, og einnig öllum vinnandi mönnum í landi
>'kkar, hjartanlegar og bróðurlegar kveðjur.
Verkalýðssamtökin í Alþýðulýðveldinu Þýskalandi styðja af sam-
^ug viðleitni íslensks verkalýðs til þess að framkvæma félagslegar og
Pólitiskar kröfur sínar, gegn afleiðingum auðvaldskreppunnar og
'erðbólgunnar, fyrir auknum félagslegum réttindum, fyrir friði og
ielagslegum framförum.
Með ánægju getum við sagt að samstarfið á milli alþýðusamtaka
°kkar hef ur eflst á undanförnum árum.
Alþýðusamband íslands og hið frjálsa þýska alþýðusamband
|e§gja sitt af mörkum til að þróa alþjóðlegt samstarf verkalýðs-
lreyfingarinnar, sem tilheyrir mismunandi alheimssamtökum, og
stuðla að minni spennu í heiminum og afvopnun.
Með þátttöku sinni í Eystrasaltsráðstefnum Eystrasaltslandanna,
Noregs og Islands, hafa Alþýðusamband íslands og hið frjálsa þýska
alþýðusamband unnið að því að gera þessar ráðstefnur að mikil-
Vaegum þingurn, þar sem menn geta hitst og skipst á skoðunum um
t'erkalýðsmál og eflt gagnkvæman skilning þjóðanna.
Kæru tilheyrendur. Það er stutt þangað til að verkalýðsfélögin
1 ^lþýðulýðveldinu Þýskalandi hefja 9. alþýðusambandsþing sitt.
27