Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 94

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 94
III. Dýrkeypt reynsla af vamarbaráttu síðustu ára, staðfestir greini- legar en nokkru sinni fyrr þá vissu, að kaupgjaldsbarátta er síður en svo einhlít til þess að tryggja bagsmuni verkalýðsstéttarinnar, þótt hún sé í því efni grundvallarnauðsyn. Eigi kaupgjaldsbarátta að svara tilgangi sínum, verður hún að tengjast og samræmast baráttu verkalýðshreyfingarinnar á öllum þeim sviðum þjóðmálanna, sem snerta beina eða óbeina velferð stéttarinnar. í síðustu kjarasamningum reyndi verkalýðshreyfingin að haga baráttu sinni í samræmi við þessi sannindi og setti því fram jafn- hliða kaupkröfum sínum margvíslegar kröfur um stjórnmálalegar aðgerðir varðandi atvinnumál, utanríkisviðskipti, ríkisfjármál, verð- lagsmál, skattamál, búsnæðismál og umbætur á lífeyrissjóðakerfinu. Fátt eitt af þessum kröfum náði fram að ganga að því sinni, en engu að síður er ljóst, að verkalýðshreyfingin var hér á réttri braut, sem hún verður trúlega betur við búin að ryðja í næstu baráttulotu sinni, þegar núgildandi kaupgjaldssamningar renna úr gildi. IV. 33. þing Alþýðusambands Islands lýsir yfir því, að nú sé lokið því tímabili varnarbaráttu í kjaramálum, sem staðið hefur nú rösklega í tvö ár. Þingið telur nú svo komið launamálum verkafólks, að með engu móti verði lengur þolað, ef ekki á að verða varanlegur háski fyrir alla alþýðu manna og þjóðina í heild. Staðreynd er, að laun verka- fólks eru nú orðin ein hin allra lægstu í Vestur-Evrópu og vinnutími jafnframt lengri en þar þekkist. Þetta skapar ekki aðeins nauð þeim, sem þola verða, heldur einnig geigvænlegar hættur fyrir þjóðfélagið allt. Það er álit þingsins, að þegar í næstu kjarasamningum sé óhjá- kvæmilegt að hækka verkalaun mjög mikið og þó alveg sérstaklega öll láglaun, sem nú eru langt frá því að geta talist mannsæmandi. Þingið lítur svo á, að fullar efnahagslegar forsendur séu nú fyrir hendi, ef rétt er á málum haldið, til þess að stórbæta almenn launa- kjör, án þess að stefnt sé í nokkurt óefni efnahag þjóðarinnar. I því sambandi bendir þingið á, að viðskiptakjör hafa farið hrað- batnandi að undanförnu og að allar horfur eru á að sú verði þróunin a. m. k. í næstu framtíð og ennfremur að afkoma helstu atvinnu- 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.