Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 96

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 96
varðandi þær meginkröfur, sem snerta alla félaga verkalýðshreyf- ingarinnar. Undanfari slíkrar heildarsamstöðu þarf hins vegar aS vera almenn umræða í öllum einingum samtakanna og í kjölfar hennar kjaramálaráðstefna, þar sem niðurstöður þeirra umræðna eru bornar saman og samræmdar í meginatriðum. Varðandi þá þætti kjaramálanna, sem teljast sérmál einstakra starfsgreina, félaga eða hópa, telur þingið eðlilegt að viðkomandi landssambönd eða verkalýðsfélög annist samningagerð. 1 samræmi við framangreint, ákveður þingið því að boða skuli til sérstakrar kjaramálaráðstefnu í febrúarmánuði n. k., svo fjölmennr- ar, að tryggt sé að þar komi til álita þær skoðanir og tillögur, sem þá hafa verið til almennrar umræðu í aðildarsamtökunum. Þingið felur miðstjórn að undirbúa umræðurnar í aÖildarsamtökunum í tæka tíð og boða til ráðstefnunnar. Þá felur þingið miðstjórninni einnig að kanna möguleika á samstarfi við launþegasamtök utan ASÍ, svo sem BSRB og Farmanna- og fiskimannasamband íslands varðandi megin- stefnuna í kjaramálunum og liggi niðurstöður slíkrar könnunar fyrir, þegar kjaramálaráðstefnan verður haldin. Ályktun um atvinnumál. (Þskj. 78) Oryggi í atvinnu og afkomu verður einungis reist á heilbrigðu efnahagslífi. Beita verður samræmdri efnahagsstefnu til þess aÖ tryggja atvinnu og bæta kjör alls vinnandi fólks. Efnahagsástand er nú ótryggt og þjóðarbúið gengur á stórkostlegri skuldasöfnun er- lendis, sem vex ár frá ári. Sóknin í verðbólgugróða beinir fjárfest- ingu í óskynsamlegar framkvæmdir, sem ekki skila auknum þjóðar- tekjum og nýtast ekki alþýðu landsins. Þingið telur að núverandi efnahagsástand, sem einkennist af óða- verÖbólgu, stórfelldri skuldasöfnun erlendis og óskipulegri fjárfest- ingu, valdi óvissu um atvinnuhorfur og gefi tilefni til uggs, þótt ekki hafi komið til almenns atvinnuleysis. Verðbólgan brennir upp spariféð, veldur þjóðfélagslega óhag- kvæmri umframfjárfestingu og beinir fjármagni frá atvinnuupp- byggingu og í spákaupmennsku og brask, jafnvel í svo ríkum mæli, að stofnað er til sýndarrekstrar til þess að fá aÖgang að fjármagni og verðbólgugróða í skjóli aðstöðu og fráleitra skattaákvæða. Byrðunum 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.