Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 107

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 107
rannsókna, svo og að tryggt verði, að vinnustaðir verði lausir við öll slík efni, eftir því sem framast er hægt og sett verði samnorræn löggjöf um skilgreiningu á mengun og um upplýs- inga- og skráningarmiðstöð allra efna, sem á markaðinn koma. Innflytjenclum og innlendum framleiðendum verði gert skylt að allar upplýsingar um meðferð og innihald slíkra efna verði á íslensku. 13. Að komið verði á alhliða læknisskoðun, a. m. k. einu sinni á ári, þar sem tekið verði tillit til starfs og vinnustaðar og á vinnu- stöðum, þar sem hætta er á, að einhæfni starfa valdi atvinnu- sjúkdómum, verði ákveðnum tíma daglega varið til líkamsæf- inga. Komið verði á fót nægilega mörgum og fullkomnum endurhæfingarstöðvum, er hafi þann tvíþætta tilgang: að koma í veg fyrir atvinnusjúkdóma, og að veita þeim lækningu, sem bilast hafa vegna slíkra sjúkdóma eða slysa. 14. Að vinnutímastyttingin, sem sett var í lög 24. des. 1971, verði gerð virk með því að samið verði um enn frekari takmarkanir á yfirvinnu, lengri lágmarkshvíld, svo og stefnt að því að fá fram í áföngum afnám eftir- og næturvinnu. Að sett verði reglugerð í samráði við verkalýðssamtökin um lágmarkshvíld- artíma verkamanna (samanber 5. kafla 30. gr. laga um öryggis- ráðstafanir á vinnustöðum). 15. Að kennt verði í skólum áður en nemendur fara út í atvinnu- lífið, hvers virði heilsa og vinnuumhverfi er hverjum manni. 16. Að þau lög og reglugerðir, sem til eru hverju sinni um vinnu- vernd og öryggi á vinnustöðum séu haldin. 33. þing ASÍ telur að frumvarp til laga um vinnvernd, sem samið var að tilhlutan félagsmálaráðherra 1973, hafi stefnt til bóta í vinnu- verndarmálum, einkum vegna þess, að þar er gert ráð fyrir að öll lög varðandi vinnuvernd, væru felld í einn lagabálk og sett undir eitt ráðuneyti. Frumvarpið er að nokkru leyti sniðið eftir norskri vinnuverndarlöggjöf. En svo var einnig um frumvarp um vinnu- vernd, er samið var af svonefndri vinnutímanefnd, er skipuð var samkv. þingsályktun Alþingis á árinu 1965, en hlaut ekki verð- skuldaða athugun og var aldrei lagt fyrir Alþingi. Síðan frumvarpið var samið, hefur margt breyst í þessum efnum, 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.