Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 68

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 68
Þegar lögð var fram tillaga um Auði Torfadóttur sem 2. vara- forseta þingsins, tók Björgvin Sigurðsson til máls og lagði fram til- lögu um Herdísi Ólafsdóttur sem annan varaforseta. Pétur Sigurðs- son óskaði eftir allsherjaratkvæðagreiðslu. Björn Jónsson óskaði eftir því að Pétur Sigurðsson drægi tillögu sína til baka. Eðvarð Sigurðs- son fór fram á, að Pétur félli frá ósk um allsherjaratkvæðagreiðslu og féllist á skriflega atkvæðagreiðslu. Féllst Pétur Sigurðsson á það. Urslit atkvæðagreiðslunnar urðu þau, að Auður Torfadóttir hlaut 202 atkvæði, Herdís Ólafsdóttir hlaut 154. Auðir seðlar voru 13. Fundi var fram haldið kl. 20.40 að afloknu matarhléi. Framsögumaður kjörbréfanefndar lagði fram ný kjörbréf tveggja fulltrúa, og voru þau samþykkt samhljóða. Þá voru þingskjöl númeruð og reyndust fram komin skjöl vera 55. Þingforseti tók fram, að ekki mætti dreifa neinum plöggum um þingsalinn, nema að fengnu leyfi þingforseta. Einnig benti þingforseti á, að tillögur einstaklinga, sem ekki féllu undir framlögð mál, nema breytingartillögur, yrðu að leggjast fyrir þingstjórn. Þingforseti lýsti tillögu um að ræðutími framsögumanna yrði 20 mín., en 10 mín. hjá öðrum ræðumönnum, svohljóðandi: „Þingið samþykkir, að allar framsöguræður verði takmarkaðar við 20 mínútur, en ræðutími að öðru leyti við 10 mínútur." Var tillagan samþykkt með öllum atkvæðum gegn einu. Pétur Sigurðsson, frá Sjómannafélagi Reykjavíkur, taldi það eðli- legt, að ræðumenn fengju að taka oftar til máls en sinu sinni eða tvisvar. , Inntökubeiðnir. Þá voru teknar fyrir og afgreiddar inntökubeiðnir í Alþýðusam- band íslands. Gaf þingforseti formanni skipulagsnefndar ASÍ, Þóri Daníelssyni, orðið. Þórir lýsti inntökubeiðni Félags leiðsögumanna. Sagði hann, að félagið uppfyllti nú öll skilyrði til inngöngu í ASÍ, og að skipulags- nefnd mælti eindregið með því að hún yrði samþykkt. Inntöku- beiðnin var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn einu. Þá bar Þórir Daníelsson fram inntökubeiðni Múrarasambands Islands. Þórir lýsti því, að skipulagsnefnd væri eindregið á móti 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.