Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 27
Rœða
Richard Trœlnœs frá NVS
á 33. þingi Alþýðusambands íslands
Herra forseti! Þingfulltrúar!
er mér mikill heiður og ánægja, að færa þingi Alþýðusambands
islands kveðjur norræna verkalýðssambandsins.
Samstarf verkalýðshreyfingarinnar á Norðurlöndum á sér gamla
befð 0g djúpar rætur. ASÍ heldur í ár upp á sextugs afmæli sitt.
^nnur sambönd á Norðurlöndum eru eldri, en það eru líka til heild-
arsamtök, sem ekki hafa jafn langt og umfangsmikið starf að baki.
harnvinna verkalýðshreyfingarinnar á Norðurlöndum hefur ekki verið
undin við heildarsamtökin eingöngu, heldur er hægt að segja, að
samvinna hefur átt sér stað eins lengi og verkalýðsfélög hafa verið til
á Norðurlöndum. '
En markvisst og félagsbundið samstarf er nýtt af nálinni. NVS var
st<)lnað árið 1972, og ASÍ hefur tekið þátt í því frá upphafi.
ho að öll heildarsamtökin á Norðurlöndum stefni að sama marki, að
' cría Inigsmuni launþega, þá er um mikinn mun að ræða á samtökun-
l,m hvað varðar stærð, uppbyggingu, efnahagslega aðstöðu og virka
starfsemi. Þess hefur þó ekki gætt á áberandi hátt, þó að vegalengdir
sc'u miklar og að þær, samfara takmörkuðum efnahagslegum mögu-
tl vlim, hafi haft takmarkandi áhrif á hið opinbera samstarf.
un samvinna er einnig samhjálp, og þetta hafa samtökin innan NVS
^Crt st'r fulla grein fyrir, og nú hefur verið hafist handa um endur-
■ upulagningu norrænu samtakanna, sem mun gera félögunum kleift
3 ta^a tneiri þátt í samstarfinu, án tillits til eigin efnahags.
nnan norrænnar samvinnu verkalýðshreyfingarinnar er við mörg
23