Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 75

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 75
Lagabreytingar. Nokkrar umræður urðu um lagabreytingar, þingskjal 82. Fram- sögumaður var Þórir Daníelsson. Hreinn Erlendsson, Jósef Kristjáns- son og Eðvarð Sigurðsson tóku einnig til máls. Aðalbreytingar áttu samkvæmt þingskjali 82 að verða „við 13. gr.“ og „við 41. gr.“ Fyrri tillagan hljóðar svo: „Lög þeirra félaga, sem aðild eiga að landssamböndum, öðlast ekki gildi fyrr en stjórn hlutaðeigandi landssambanda og miðstjóm ASf hafa staðfest þau. Sama gildir um breytingar á lögum og inn- tökubeiðnir félaga í landssambönd." En hljóðaði áður: „Lög þeirra félaga, sem aðild eiga að landssam- böndum, öðlast ekki gildi fyrr en stjórn hlutaðeigandi landssam- bands hefur staðfest þau. Sama gildir um breytingar á lögum.“ Síðari tillagan hljóðar svo: „Um landsfélög skal þó gilda sú regla, að hafi ekki verið stofnað landssamband, sem það hefði rétt til að skipa sér í, og starfssvæði félagsins er landið allt, skal um skattgreiðslur þess fara svo sem um landssamband væri að ræða. Verði ágreiningur um framkvæmd þessarar mgr., skal sambandsstjórn skera úr þeim ágreiningi, að fengu áliti Skipulagsmálanefndar." Hér er um viðbót að ræða í lögum ASÍ, og var lagt til, að þessi mgr. yrði mgr. 5, en að núverandi mgr. 5 verði mgr. 6. Fyrri breytingartillagan var samþykkt af þorra fundarmanna gegn 3. Síðari breytingin var samþykkt samhljóða. Lífeyrismál. Eðvarð Sigurðsson hafði framsögu um lífeyrismál. Talaði hann um mikilvægi þess, að lífeyrismálin í heild yrðu endurskipulögð, og að meginmarkmið þeirrar skipulagningar ætti að vera samfellt líf- eyriskerfi yfir allt landið, að lífeyrisþegar fái sem jafnastar greiðslur, og að lífeyrir verði verðtryggður. Sömuleiðis var lagt til, að ellilífeyrir miðist við 65 ára aldur. Sex þingfulltrúar tóku til máls um lífeyrismálin við fyrstu um- ræðu. Við aðra umræðu hafði Hermann Guðmundsson framsögu um lífeyrismál af hálfu nefndar. Sagði Hermann, að samstaða hefði ekki náðst i nefndinni. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.