Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Side 86

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Side 86
usta Larna- og skólalieimila verði aukin og Framkvæmd þannig, að þau nýtist starfsfólki við framleiðslustörf betur en nú er.“ 33. þing ASÍ. Þingskjal nr. 77. í tilefni af tímabærri og ágætri hvatningu frá Verkakvennafélag- inu Framsókn til stjórnar ASf um dagvistunarheimili barna, viljum við undirritaðir koma eftirfarandi á framfæri við 33. þing ASÍ. Ffér á fslandi befur lítilli athygli verið beint að dagvistun fyrir aldrað fólk, nema á allra síðustu tímum. Er slík starfsemi þó vel þekkt meðal nágrannaþjóða okkar, og að nokkru hefur starfsemi þessi verið tekin upp í hinum stærri sveitarfélögum hér á landi. Er þetta starf þó takmarkað við fáar klukkustundir á viku hverri, og er frekar í formi tómstundaafþreyingar en þess, sem hugsað er með hinum eiginlegu dagvistunarheimilum. Nú er í byggingu í Ffafnarfirði á vegum samtaka sjómanna auk dvalarheimilis, fullkomið dagvistunarheimili fyrir aldrað fólk. Er til ætlast, að það sjálft eða með aðstoð ættingja og vina verði flutt þangað að morgni og verji deginum þar. Það mun fá alla þjónustu, bæði læknis- og hjúkrunarhjálp alls konar, böð, mat og hvíldarað- stöðu, ásamt matarpakka til að taka heim með sér að kvöldi. Einnig er fyrirhugað að fylgjast með hinum öldruðu, ef um veikindi þeirra er að ræða, senda þeim mat og sjá fyrir annarri nauðsynlegri þjón- ustu. Þingið telur að slík þjónusta sé brýn í hinum stærri sem smærri sveitarfélögum og muni að nokkru létta á hinni miklu þörf, sem nú ríkir á dvalar- og hjúkrunarheimilum aldraðra. Um leið og þingið skorar á Alþingi og ríkisstjórn að stuðla að framgangi þessa máls, styður það eindregið að horfið verði til hins fyrra ráðs, að ríkissjóður styðji þau sveitarfélög með fjárframlögum, sem í byggingu dvalar- og hjúkrunarheimila ráðast. 33. þing Alþýðusambands Islands telur, að álit fiskifræðinga okkar staðfesti það, að ástandi fiskistofnanna umhverfis landið sé nú þannig komið, að um algera ofveiði margra fisktegunda sé að ræða. 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.