Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 3

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 3
Efnisyfirlit 2 Ritstjóraspjall. 4 Pistill Guðbjargar Pálsdóttur, formanns Fíh. 6 Viðtal – Arna Borg Einarsdóttir er hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ. Hún hefur um árabil haldið utan um sykursýkismóttökur á stöðinni og er einn af stofnendum nýlegrar fagdeildar innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem sinnir einstaklingum með sykursýki og er jafnframt í stjórn Félags fagfólks um offitu. 10 Heilsulæsi er mikilvægt í nútímaheimi. 12 Viðtal – Sigurður Ýmir hjúkrunarfræðingur heldur fyrirlestra um hinsegin heilbrigði og segir mikilvægt að kveða niður fordóma því fordómar komi niður á þjónustu gagnvart hinsegin einstaklingum og geri það að verkum að þessi hópur veigrar sér við að leita sér aðstoðar. 14 Viðtal – Sara Guðmundsdóttir, svæfingahjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu á Ísafirði, er eini starfandi svæfingahjúkrunarfræðingurinn á Vestfjörðum. 18 Viðtal – Gunnar Pétursson hjúkrunarfræðingur starfar á bráðadeild á St Vincent‘s Hospital í Sydney í Ástralíu þar sem hlutfall karlmanna í hjúkrun er talsvert mikið hærra en hér á landi. 22 Viðtal – Ásta María Ásgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur ákvað að skella sér til Svíþjóðar þar sem hún starfar á nýburagjörgæsludeild á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. 26 Fréttir frá kjara- og réttindasviði Fíh. 28 Hjúkrunarfræðingur tók vakt í sjúkratjaldi í Þórsmörk í sumar. 30 Dætur Jordans hafa spilað körfubolta saman í yfir 30 ár, við litum inn á æfingu hjá þeim. 34 Hjúkrunarfræðinemarnir Arney Þyrí Guðjónsdóttir og Helga Jóhannsdóttir sitja fyrir svörum. 36 Viðtal – Sigrún Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur um sálræn áföll, afleiðingar þeirra og áfallamiðaða nálgun sem hún segir mikilvæga. 40 Fræðsla Fíh. 41 Hjúkrunarfræðingar í heimsfaraldri var vel heppnað málþing á vegum Fíh. 42 Þankastrik, pistill eftir Sigrúnu Sigurjónsdóttur um samspil vinnu og fjölskyldulífs hjúkrunarfræðings á tímum COVID. 44 Þrýstingssár: greining og meðferð með aðstoð Bradenkvarða og RAI-mats. 50 Fræðigrein: Dansmeðferð til að efla hreyfingu, vitræna færni og sálfélagslega líðan hjá einstaklingum með parkinsonssjúkdóm: fræðileg samantekt. 58 Fræðigrein: Þjónandi forysta – árangursrík stjórnun í heilbrigðisþjónustu. 66 Ritrýnd grein: Að ná tökum á kvíðanum: reynsla kvenna með andlega vanlíðan af áhrifum hugrænnar atferlismeðferðar sem veitt er á heilsugæslu. 76 Ritrýnd grein: Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri. 86 Ritrýnd grein: Smokkanotkun íslenskra karlmanna: Viðhalda reisn. Eigindleg rannsókn. 6 14 Leiðrétting: Rannveig Jóna sem var á forsíðu síðasta tölublaðs er Jónasdóttir en ekki Jónsdóttir

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.