Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Síða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Síða 54
52 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 97. árg. 2021 Dansmeðferð til að efla hreyfingu, vitræna færni og sálfélagslega líðan hjá einstaklingum með parkinsonssjúkdóm Mynd 1. PRISMA-flæðirit Mynd 2. Myndræn framsetning yfir helstu niðurstöðurnar Samþykki Auðkenning Skimun Hæfni Bætt var 2 rannsóknum við með afturvirkri snjóboltaaðferð Samtals greinar sem fundust á PubMed gagnagrunninum með notkun leitarorða N=61 Greinar eldri en 2017 útilokaðar N=30 Útdrættir sem stóðu eftir N=31 Greinar útilokaðar við skimun titla og útdrátta N=7 Greinar sem voru eftir til lesturs N=24 Útilokanir eftir lestur greina N=8 Greinar sem uppfylltu inntöku- skilyrði N=18 Ávinningur varðandi hreyfigetu • Betri færni við að standa upp úr sitjandi stöðu • Bætt göngulag og gönguhraði • Betra jafnvægi og líkamsstaða • Betri stjórn á höfuðhreyfingum • Meira sjálfstæði við athafnir daglegs lífs Áskoranir • Þátttakendur geta haft áhyggjur af að vera gagnrýndir af dansfélaga sínum. • Tónlist sem krefst einbeitingar, til dæmis ef söngtexti er ókunnugur sjúklingnum, getur truflað einbeitingu við dans. • Skipuleggja viðeigandi lengd dansmeðferðar - ef meðferð er of löng getur verið erfitt að halda einbeitingu. Það getur valdið þreytu eða jafnvel verkjum. • Erfitt getur verið að komast á vettvang og jafnvel að finna bílastæði nálægt inngangi. • Kostnaður við dansmeðferð og samgöngur. • Finna viðeigandi fjarfundarbúnað og tryggja nægjanlegt rými við heimaæfingar. Öryggisatriði • Velja viðeigandi takt á tónlist miðað við hreyfifærni þátttakenda (of hraður taktur í tónlist getur valdið byltuhættu). • Huga að byltuvörnum – tryggja viðeigandi hjálpartæki s.s. stólar eða dansfélagar sem geta stutt þátttakendur á meðan þeir dansa . • Tryggja að danskennarar og aðstoðarfólk hafi þekkingu/skilning á PS. • Hópaskipta ef þörf er á skv. hreyfifærni. Sálfélagslegur ávinningur • Ánægja af meðferðinni • Bætt vitræn færni og vinnsluminni • Dregur úr þunglyndi og kvíða • Eykur félagslega virkni • Bætir andlega líðan • Jákvæð áhrif á líkamsímynd • Meiri trú á eigin getu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.