Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 54
52 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 97. árg. 2021 Dansmeðferð til að efla hreyfingu, vitræna færni og sálfélagslega líðan hjá einstaklingum með parkinsonssjúkdóm Mynd 1. PRISMA-flæðirit Mynd 2. Myndræn framsetning yfir helstu niðurstöðurnar Samþykki Auðkenning Skimun Hæfni Bætt var 2 rannsóknum við með afturvirkri snjóboltaaðferð Samtals greinar sem fundust á PubMed gagnagrunninum með notkun leitarorða N=61 Greinar eldri en 2017 útilokaðar N=30 Útdrættir sem stóðu eftir N=31 Greinar útilokaðar við skimun titla og útdrátta N=7 Greinar sem voru eftir til lesturs N=24 Útilokanir eftir lestur greina N=8 Greinar sem uppfylltu inntöku- skilyrði N=18 Ávinningur varðandi hreyfigetu • Betri færni við að standa upp úr sitjandi stöðu • Bætt göngulag og gönguhraði • Betra jafnvægi og líkamsstaða • Betri stjórn á höfuðhreyfingum • Meira sjálfstæði við athafnir daglegs lífs Áskoranir • Þátttakendur geta haft áhyggjur af að vera gagnrýndir af dansfélaga sínum. • Tónlist sem krefst einbeitingar, til dæmis ef söngtexti er ókunnugur sjúklingnum, getur truflað einbeitingu við dans. • Skipuleggja viðeigandi lengd dansmeðferðar - ef meðferð er of löng getur verið erfitt að halda einbeitingu. Það getur valdið þreytu eða jafnvel verkjum. • Erfitt getur verið að komast á vettvang og jafnvel að finna bílastæði nálægt inngangi. • Kostnaður við dansmeðferð og samgöngur. • Finna viðeigandi fjarfundarbúnað og tryggja nægjanlegt rými við heimaæfingar. Öryggisatriði • Velja viðeigandi takt á tónlist miðað við hreyfifærni þátttakenda (of hraður taktur í tónlist getur valdið byltuhættu). • Huga að byltuvörnum – tryggja viðeigandi hjálpartæki s.s. stólar eða dansfélagar sem geta stutt þátttakendur á meðan þeir dansa . • Tryggja að danskennarar og aðstoðarfólk hafi þekkingu/skilning á PS. • Hópaskipta ef þörf er á skv. hreyfifærni. Sálfélagslegur ávinningur • Ánægja af meðferðinni • Bætt vitræn færni og vinnsluminni • Dregur úr þunglyndi og kvíða • Eykur félagslega virkni • Bætir andlega líðan • Jákvæð áhrif á líkamsímynd • Meiri trú á eigin getu

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.