Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 39
3. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 37 ,, ... rannsóknir sýna að áföll sem fóstur verður fyrir á meðgöngu; í gegnum áfall sem móðir upplifir, getur til að mynda haft áhrif á heilaþroska fóstursins sem getur svo verið rót margs konar vandamála seinna á lífsleiðinni.” Símenntun HA,“ segir Sigrún og bætir við að hún hafi auk þess verið með styttri námskeið, meðal annars hjá Endurmenntun og Fræðslumiðstöð Vestfjarða. „Tvo síðustu vetur hef ég svo verið með fræðslu fyrir alla níundu bekkinga á Akureyri um áföll og ofbeldi.“ Hvers vegna mikilvægt er að vinna úr áföllum sem fólk upplifir á lífsleiðinni? „Það er gríðarlega mikilvægt að fólk vinni úr áföllum. Rannsóknir sína að áföll geta haft áhrif á ónæmiskerfið, þroska heilans, heilastarfsemina, hormóna- og taugakerfið og þar af leiðandi öll hin kerfin því þau eru ein órjúfanleg heild. Þá geta komið fram líkamleg og sálræn heilsufarsvandamál og sjúkdómar í kjölfar sálrænna áfalla sem getur verið mjög dýrt fyrir heilbrigðiskerfið ef ekki er tekið mið af þeim. Þetta er allt spurning um forgangsröðun en mikilvægt er að grípa eins snemma inn í og hægt er.“ Geta áföll í frumbernsku haft áhrif á líf okkar á fullorðinsárum? „Já algjörlega og meðgangan skiptir líka máli því rannsóknir sýna að áföll sem fóstur verður fyrir á meðgöngu; í gegnum áfall sem móðir upplifir, getur til að mynda haft áhrif á heilaþroska fóstursins sem getur svo verið rót margs konar vandamála seinna á lífsleiðinni. Þetta getur haft áhrif á heilsufar og náms- hegðunar og félagslega stöðu einstaklingsins sem upplifði áfall á fósturstigi,“ segir Sigrún um þau miklu áhrif sem sálræn áföll geta haft á líf okkar. Hverjar eru helstu birtingarmyndir eða afleiðingar sálrænna áfalla í heilbrigðiskerfinu? „Helstu birtingar geta verið líkamlegar, s.s. stoðkerfisvandamál, langvinnir verkir, hjartasjúkdómar, öndunarfærasjúkdómar og nýjustu rannsóknir benta til að sumar tegundir krabbameins geti verið ein birtingarmyndin. Einnig geðræn vandamál, s.s. þunglyndi, kvíði, áfallastreituröskun, persónuleikaröskun og fíknivandi. Í raun má segja að birtingarmyndir geti komið fram í þeim líkamshluta eða -kerfi þar sem einstaklingurinn er veikastur fyrir. Þetta bendir til þess að áföllin geti verið „triggerar“ eða kveikja og sett af stað ferli, sem tengist þá umhverfisþáttum, ættarsögu eða erfðaþáttum einstaklingsins. Þannig spilar þetta allt saman, áföll, umhverfi, erfðir og lífsstíll.“ Viðtal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.