Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 3

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit 2 Ritstjóraspjall 4 Pistill formanns Fíh 6 Nýtt starfsfólk Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 7 Minning – Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir heiðursfélagi Fíh 8 Viðtal – Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, hefur staðið í ströngu í heimsfaraldri og mætir áskorunum með jákvæðu hugarfari 16 Hjúkrunarfræðinemarnir Bogey Ragnheiður Leósdóttir, Birgitta Rún Guðmundsdóttir og Almar Örn Wathne 20 Viðtal – Ólafía Kvaran, hjúkrunarfræðingur, varð heimsmeistari í 21 km Spartan Race hlaupi árið 2019 og landaði Evrópumeistaratitli tveimur árum síðar. 26 Hjúkrun með mismunandi kynjagleraugum, myndir frá rafrænu málþingi Fíh 30 Viðtal – Jónína Eir Hauksdóttir segir frá ævintýralegu lífi hjúkrunar- fræðings á setti þegar verið er að taka upp kvikmyndir, sjónvarpsþætti eða annað efni hér á landi 34 Viðtal – Elín Ögmundsdóttir, sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun nýbura, er í sjúkraflutningateymi nýburagjörgæslunnar sem sér um flutning á nýburum 38 Viðtal – Theódóra Kolbrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Vökudeild Landspítala, eignaðist son með hjartagalla og segir frá upplifun sinni og eiginmanns síns af flutningsteymi nýburagjörgæslunnar 40 Sportið – Elísabet Gerður Þorkelsdóttir segir frá hundagöngum þar sem hópur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða fer saman í gönguferðir 42 Betri vinnutími, samantekt og staða frá kjara- réttindasviði Fíh 44 Kjara- og réttindasvið Fíh – allt um orlof 46 Vaktin mín, Áslaug Arnoldsdóttir gjörgæsluhjúkrunarfræðingur segir frá kvöldvakt á gjörgæsludeild 48 Fræðslugrein: Barneignarferli á tímum COVID – 19. Hlutverk hjúkrunarfræðinga 54 Fræðslugrein: Að verja starfsheilbrigði í krefjandi starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga – reynsla hjúkrunarfræðinema af áhrifum boðorða þjónandi forystu innan heilbrigðiskerfisins 62 Ritrýnd grein: Streita nemenda í hjúkrunarfræði í fyrstu bylgju COVID – 19 – þversniðsrannsókn 72 Ritrýnd grein: Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri – viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli 82 Ritrýnd grein: Útskriftarvandi Landspítalans – leit að lausnum fyrir aldraða sem lokið hafa meðferð 92 Ritrýnd grein: Að efla virðingu í daglegri hjúkrun 102 Ritrýnd grein: Holdafar grunnskólabarna á Suðurnesjum og tengsl við lífsstílsþætti 8 20 30 34 TÚFEN TIL MEÐFERÐAR VIÐ DJÚPUM SLÍMHÓSTA Túfen 13,33 mg/ml, mixtúra, 180 ml. Virkt efni: Guaifenesín. Ábending: Túfen er ætlað til notkunar við einkennum sýkinga í efri hluta öndunarfæra og hjálpar til við að létta á djúpum hósta með því að losa slím sem auðveldar að hósta því upp og opna þannig öndunarveginn. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. TUF.L.A.2022.0001.01. INNIHELDUR GUAIFENESÍN MÁ NOTA FRÁ 6 ÁRA ALDRI MIXTÚRA HÓSTASTILLANDI OG SLÍMLOSANDI alvogen.isFÆST ÁN LYFSEÐILS Í NÆSTA APÓTEKI | LESIÐ FYLGISEÐILINN FYRIR NOTKUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.