Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Síða 3
Efnisyfirlit
2 Ritstjóraspjall
4 Pistill formanns Fíh
6 Nýtt starfsfólk Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
7 Minning – Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir heiðursfélagi Fíh
8 Viðtal – Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá
Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, hefur staðið í ströngu í
heimsfaraldri og mætir áskorunum með jákvæðu hugarfari
16 Hjúkrunarfræðinemarnir Bogey Ragnheiður Leósdóttir, Birgitta Rún
Guðmundsdóttir og Almar Örn Wathne
20 Viðtal – Ólafía Kvaran, hjúkrunarfræðingur, varð heimsmeistari í 21 km
Spartan Race hlaupi árið 2019 og landaði Evrópumeistaratitli tveimur
árum síðar.
26 Hjúkrun með mismunandi kynjagleraugum, myndir frá rafrænu málþingi
Fíh
30 Viðtal – Jónína Eir Hauksdóttir segir frá ævintýralegu lífi hjúkrunar-
fræðings á setti þegar verið er að taka upp kvikmyndir, sjónvarpsþætti
eða annað efni hér á landi
34 Viðtal – Elín Ögmundsdóttir, sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun nýbura, er í
sjúkraflutningateymi nýburagjörgæslunnar sem sér um flutning á nýburum
38 Viðtal – Theódóra Kolbrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Vökudeild
Landspítala, eignaðist son með hjartagalla og segir frá upplifun sinni og
eiginmanns síns af flutningsteymi nýburagjörgæslunnar
40 Sportið – Elísabet Gerður Þorkelsdóttir segir frá hundagöngum þar sem
hópur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða fer saman í gönguferðir
42 Betri vinnutími, samantekt og staða frá kjara- réttindasviði Fíh
44 Kjara- og réttindasvið Fíh – allt um orlof
46 Vaktin mín, Áslaug Arnoldsdóttir gjörgæsluhjúkrunarfræðingur segir frá
kvöldvakt á gjörgæsludeild
48 Fræðslugrein: Barneignarferli á tímum COVID – 19. Hlutverk
hjúkrunarfræðinga
54 Fræðslugrein: Að verja starfsheilbrigði í krefjandi starfsumhverfi
hjúkrunarfræðinga – reynsla hjúkrunarfræðinema af áhrifum boðorða
þjónandi forystu innan heilbrigðiskerfisins
62 Ritrýnd grein: Streita nemenda í hjúkrunarfræði í fyrstu bylgju
COVID – 19 – þversniðsrannsókn
72 Ritrýnd grein: Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á
Sjúkrahúsinu á Akureyri – viðhorfsrannsókn og samantekt á
innleiðingarferli
82 Ritrýnd grein: Útskriftarvandi Landspítalans – leit að lausnum fyrir
aldraða sem lokið hafa meðferð
92 Ritrýnd grein: Að efla virðingu í daglegri hjúkrun
102 Ritrýnd grein: Holdafar grunnskólabarna á Suðurnesjum og tengsl við
lífsstílsþætti
8
20
30
34
TÚFEN TIL MEÐFERÐAR VIÐ DJÚPUM SLÍMHÓSTA
Túfen 13,33 mg/ml, mixtúra, 180 ml. Virkt efni: Guaifenesín. Ábending: Túfen er ætlað til
notkunar við einkennum sýkinga í efri hluta öndunarfæra og hjálpar til við að létta á djúpum
hósta með því að losa slím sem auðveldar að hósta því upp og opna þannig öndunarveginn.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis
eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari
upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. TUF.L.A.2022.0001.01.
INNIHELDUR GUAIFENESÍN MÁ NOTA FRÁ 6 ÁRA ALDRI MIXTÚRA HÓSTASTILLANDI OG SLÍMLOSANDI
alvogen.isFÆST ÁN LYFSEÐILS Í NÆSTA APÓTEKI | LESIÐ FYLGISEÐILINN FYRIR NOTKUN