Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Síða 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Síða 41
1. tbl. 98. árg. 2022 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 41 „Ég viðurkenni að það er óneitanlega svolítið súrrealískt að upplifa þetta fjórum dögum eftir fæðingu, að vera allt í einu á hliðarlínunni að fylgjast með barninu sínu í þessum aðstæðum.“ „En ég upplifði sterkt hvað ég var stödd á röngum stað, verandi nýbúin að fæða barn og mætt í flugstöðina í miðjum heimsfaraldri með tóman barnabílstól, ...“ Brynjarsson læknir höfðu fulla stjórn á aðstæðum sem var mjög traustvekjandi. Okkur leið ágætlega miðað við aðstæður en ég er flughrædd og átti nóg með sjálfa mig. Þegar við lentum fylgdi Björk honum í sjúkrabílnum til Lundar og Hrólfur læknir fylgdi okkur í leigubílnum. Svo hittumst við á sjúkrahúsinu og þremur dögum eftir komuna þangað fór Theódór svo í aðgerðina sem gekk vonum framar. Við foreldrarnir vissum ekki að eftir svona stóra opna hjartaaðgerð er brjóstholið opið í tvo sólarhringa á eftir til að geta brugðist við ef eitthvað kemur upp á, svo ekki þurfti að opna bringubeinið aftur. Honum var haldið sofandi í öndunarvél og fimm dögum eftir aðgerðina var hann tekinn úr henni. Hann var vakinn og allt gekk eins og í sögu, átta dögum seinna fórum við svo með hann heim til Íslands í barnabílstólnum sem við fórum með tóman út. Flutningsteymið var samt fyrir tilviljun í vélinni á leiðinni heim, það hittist þannig á að þau voru að flytja annað barn út og voru á heimleið á sama tíma sem var ótrúlega gott. Það veitti okkur öryggi að vita af þeim,“ segir hún og bætir við að ekkert hafi komið upp á í fluginu eða eftir aðgerðina. Theódór er nýorðinn eins árs og Theódóra segir að hann sé undir reglulegu eftirliti en braggist vel og eðlilega Að lokum ef þú ættir að lýsa flutningsteyminu með einni setningu? Flutningsteymið er mjög mikilvægur hlekkur í þjónustu við fjölskyldur á krefjandi tíma í lífinu. Traustvekjandi og við fullkomna stjórn án þess þó að það bitni á umhyggjusemi gagnvart barninu, og ekki síst, okkur foreldrunum. Foreldrarnir með nýfæddan son sinn. Farteymi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.