Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Qupperneq 69

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Qupperneq 69
1. tbl. 98. árg. 2022 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 69 Tafla 3. Stuðningsaðilar þátttakenda á tímum COVID-19 (N=256) Hver veitti þér stuðning í náminu n % Fjölskylda 205 80,7 Samnemendur 171 67,3 Vinir 166 65,4 Maki 159 62,6 Kennarar 48 18,9 Námsráðgjafar 13 5,1 Aðrir 10 3,9 Hef ekki þurft stuðning 10 3,9 Ritrýnd grein | Peer review Helstu bjargráð nemenda í hjúkrunarfræði, stuðningur og tengsl við streitu Eins og sjá má á mynd 1 notuðu þátttakendur fjölbreytt bjarg- ráð til að bregðast við streitu. Algengustu bjargráð við streitu voru að tala við einhvern (69,3%) eða hreyfa sig (66,5%), að verða pirraður (59,8%) og leita í mat, sætindi eða snarl (53,5%). Nemendur sem sögðust gráta eða loka sig af höfðu að meðaltali fleiri streitustig (M=20,7; sf=7,5) en þeir sem sögðust ekki bregðast við streitu á þann hátt (M=17,5; sf=6,8; t=-2,8(72); p=0,007), nemendur sem sögðust reiðast sem viðbragð við streitu höfðu einnig að meðaltali fleiri streitustig (M=20,4; sf=6,3) en þeir sem merktu ekki við það viðbragð við streitu (M=17,7; sf=7,1; t=-2,3 (53); p=0,024). Nemendur sem sögðust bregðast við streitu með því að leita í mat höfðu að meðaltali fleiri streitustig (M=19,2; sf=6,8) en þeir sem notuðu ekki slíkt bjargráð við streitu (M=16,7; sf=7,0; t=-2,9(237); p=0,004). Nemendur sem sögðust forðast vandann höfðu að meðaltali fleiri streitustig (M=20,2; sf=7,1) en þeir sem sögðust ekki bregðast við á þann hátt (M=17,1; sf=6,9; t=-3,7(125); p<0,001), þeir sem sögðust bregðast við með því að gagnrýna sjálfan sig höfðu fleiri streitustig (M=20,4; sf=7,0) en þeir sem sögðust ekki bregðast þannig við (M=15,9; sf=6,4), t=-5,4 (245); p<0,001) og þeir sem sögðust bregðast við með því að verða pirraðir höfðu fleiri streitustig (M=19,2; sf=6,8) en þeir sem sögðust ekki bregðast þannig við (M=16,4(7,1); t=-3,1(209); p=0,003). Ekki mældist marktækur munur á streitustigum eftir notkun annarra bjargráða sem fram koma á mynd 1. Flestir þátttakenda (82,7%) töldu sig hafa nægan stuðning við námið og þeir sem töldu svo vera höfðu marktækt færri streitustig (M=17,3; sf=6,5) en þeir sem sögðust ekki hafa nægan stuðning (M=21,6; sf=8,3; t=-3,5 (55); p=0,002). Nemendur leituðu helst eftir stuðningi hjá fjölskyldu sinni (80,7%) en síst til námsráðgjafa (5,1%) og tæpur fimmtungur þátttakenda sagðist leita eftir stuðningi til kennara (18,9%) (tafla 3). Mynd 1. Bjargráð nemenda í hjúkrunarfræði við streitu Breytingar á námi í fyrstu bylgju COVID-19 Ríflega þriðjungur þátttakenda (37,1%) svaraði því til að rof hefði orðið á klínísku námi vegna COVID-19 og 31,2% sagði að klínískum námsstað hefði verið breytt. Meirihlutinn (61,2%) var mjög ánægður/frekar ánægður með þá breytingu sem gerð var á klínísku námi, en 8,2% var mjög óánægður/frekar óánægður með breytinguna. Um þriðjungur þátttakenda (34,7%) taldi að breyting á klínískum námsvettvangi hefði engin eða lítil áhrif haft á gæði klíníska námsins, 26,5% taldi breytingarnar hafa haft nokkur áhrif og 38,7% taldi þær hafa haft talsverð eða mikil áhrif. Lítill hluti (14,3%) taldi að það hefði verið vænlegri kostur að fresta náminu fram á sumar eða haust. Yfir helmingur þátttakenda (65,7%) sagðist ánægður/mjög ánægður með hvernig hjúkrunarfræðideildirnar við HÍ og HA tókust á við þær aðstæður sem sköpuðust í klínísku námi. Enn fleiri eða 74,2% sögðust frekar ánægðir/mjög ánægðir með hvernig tekist var á við aðstæður í fræðilegu námi og 72,3% voru mjög ánægðir/frekar ánægðir með hvernig deildirnar tókust á við það ástand sem COVID-19 faraldurinn skapaði vegna prófa og námsmats. Tala við einhvern (n=176) Hreyfi mig (n=169) Verð pirruð/pirraður (n=152) Leita í mat/sætindi/snarl (n=141) Dreifi huganum (n=163) Gagnrýni sjálfa/n mig (n=122) Slaka á/íhuga (n=114) Hlusta á tónlist (n=108) Leita mér upplýsinga (n=81) Skrepp í sund (n=75) Forðast vandann (n=72) Leita aðstoðar/stuðnings (n=69) Græt/loka mig af (n=51) Reiðist (n=37) Annað (n=35) Drekk áfengi (n=20) Stunda hugræna atferlismeðferð (n=21) 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.