Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 14

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 14
Iþróttamótin í Reykjavík 1943. Sumarið 1943 voru lialdin í Reykjavík 6 opinber mót, þar af tvö drengjamót, en auk þeirra fóru fram tvö víðavangshlaup, tvö götuboðhlaup og loks innanfélagsmótin. Þátttaka var yfir- leitt ágæt og virðist þeim stöðugt vera að fjölga, sem leggja rækt við frjálsar íþróttir. Að sjálfsögðu háði það talsvert, hve seint völlurinn varð tii- húinn, en eins og kunnugt er, var lögð alveg ný hlaupabraut, auk ýmissa smálagfæringa. Og þó menn yrðu þess þegar var- ir í fyrrahaust, hve nýja hrautin er mun betri en sú gamla, ætti árangurinn að koma betur í ljós i ár, ef að líkum lætur. Ails voru sett 10 íslandsmet, 8 hjá körlum (þar af 1 í boð- hlaupi) og tvö hjá konum (annað i boðhlaupi), en 18 drengja- met, þar af 4 boðhlaupsmet. Sýna þessar tölur vel, að ís- lenzkum frjálsíþróttamönnum fer fram að sama skapi sem aðstæður til æfinga og keppni batnar. 28. VÍÐAVANGSHLAUP Í.R. fór fram að vanda á sumar- daginn fyrsta, nú 22. april. Ármann vann hlaupið glæsilega með lægstu fáanlegri stigatölu, 6 stigum. Leiðin var styttri en áður. Þessir urðu fyrstir að marki: 1. Haraldur Þórðarson, Á. 13:09,8, 2. Hörður Hafliðason, Á. 13:15,2, 3. Árni Kjartans- son, Á. 13:19,0 og 4. Óskar Jónsson, Í.R. — í sveitakeppninni vann Ármann, eins og fyr var sagt, með (5 stigum. Í.R. fékk 15 stig, K.R. 31 og B-sveit Í.R. 32 stig. Sextán menn alls þreyttu hlaupið, en engin þátttaka var utan af landi. 21. DRENGJAHLAUP ÁRMANNS var haldið 2. maí. Í.R. vann hlaupið með 11 stigum (átti 1., 3. og 7. mann). K.R. hlaut 13 stig (átti 2., 5. og 6. mann) og Ármann 21 stig (4., 8. og 9.). Alls mættu 19 keppendur til leiks af 23 skráðum og komu þessir fyrstir í mark: 1. Jóhannes Jónsson, Í.R. 7:49,2, 2. Har- aldur Björnsson, K.R. 7:50,6, 3. Kjartan Jóhannsson, Í.R. 7:55,4 og 4. Gunnar Gíslason, Á. 8:00,0. TJARNARBOÐHLAUP K.R. fór fram sunudaginn 16. maí í fyrsta sinn. Hlaupið er í 10 manna sveitum, 3x200 m., 1x120 m. og 6x100 m., því vegalengdin er alls 1320 m. Átta sveitir tóku þátt í hlaupinu eða 80 manns, og er það lang-fjölmenn- 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.