Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 26

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 26
Magnússon, F. H., tók sömuleiðis þátt í 60 m.,. og setti drengja- met á 7,4 sek. — Einnig var keppt i nokkrum greinum fyrir drengi. Náðu þessir beztum árangri: Víðavangshlaup drengja 12—13 ára, umhverfis Tjörnina: 1. Ásgeir Ólafsson 3:58,0; 80 m.: Arnkell Guðmundsson 10,1; Kúla: Halldór Sigurgeirsson 11,13; Þrístökk: Ulrich Hansen 11,71. INNANFÉLAGSMÓT í. R. fór að mestu fram að Ivolvið- arhóli, og verður talað um þann hluta þess í annari grein í þessari bók. í þeim greinum, sem fram fóru í Reykjavík, urðu úrslit þessi: 60 m. Finnbj. Þoryaldsson 7,2; Kjartan Jóhanns- son 7,4; Ásgeir Þorvaldsson 7,5. Tími Finnbjörns er nýtt drengjamet, átti Sævar Magnússon, F. H., það gamla, 7,4 sek. Nokkur meðvindur hjálpaði, en annars var mjög kalt. 800 m.: Óskar Jónsson 2:09,8; Hörður Björnsson 2:18,9; Valur Hinriks- son 2:23,8; Hástökk: Finnbj. Þorvaldsson 1,64; Valur Hinriks- son 1,49; Ásgeir Þorvaldsson 1,38; Langst. án atr.: Ásgeir Þor- valdsson 2,73; Finnbj. Þorvaldsson 2,67; Valur Hinriksson 2,65 — Hjá drengjum urðu úrslit þessi: 80 m.: Finnbj. Þorvaldss. 9,3 (nýtt drengjamet. Kjartan Guðmundss., Á., átti það gamla — 9,4 — sett 1932). 2 Gylfi Hinriksson 10,0; 3. Jóel Sigurðsson 10,3. Þríþraut: Finnbj. Þorvaldsson 1784 stig. Afrekin: 100 m. 11,8; langst. 5,72; kúla 12,31. INNANFÉLAGSMÓT K. R. var með nokkuð sérstökum hætti að þessu sinni. Stóð yfir stöðug innanfélagskeppni allt sum- arið, en verðlaun aðeins veitt þeim, er bezta árangri náði i hverri grein, hvort sem það var i innanfélagskeppni eða á opinberu móti. Af helztu áröngrum mótsins má nefna: 60 m.: Tóh. Bernhard 7,1 sek. (nýtt isl. met. Það gamla — 7,4 — setti hann sjálfur, ásamt Sig. Finnssyni 1941); Brynj. Ingólfsson 7,2; Hjálmar Kjartansson 7,4; Þór Þormar 7,4 og Bragi Frið- riksson 7,4. 100 m.: Jóh. Bernhard 11,5; Sveinn Ingvarsson 11,6 (hlupu ekki í sama skipti); Bragi Friðriksson, Hjálmar Kjartansson og Þór Þormar 12,0. 200 m.: Jóh. Bernhard 23,9; Bragi Friðriksson 24,8; Þór Þormar 25,0. 400 m.: Brynj. Ing- ólfsson 54,1; Bragi Magnússon 55,9; Hjálmar Kjartansson 57,6; Einar Þ. Guðjohnsen 57,6. 1500 m.: Har. Björnss. 4:39,2; Anton Björnsson 5:01,8; J. Bernhard 5:12,6. Langstökk: Skúli Guðm. 6,12; Sverrir Emilsson 6,06; Brynj. Jónss. 5,94.Langst. án atr.: 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.