Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 26
Magnússon, F. H., tók sömuleiðis þátt í 60 m.,. og setti drengja-
met á 7,4 sek. — Einnig var keppt i nokkrum greinum fyrir
drengi. Náðu þessir beztum árangri: Víðavangshlaup drengja
12—13 ára, umhverfis Tjörnina: 1. Ásgeir Ólafsson 3:58,0; 80
m.: Arnkell Guðmundsson 10,1; Kúla: Halldór Sigurgeirsson
11,13; Þrístökk: Ulrich Hansen 11,71.
INNANFÉLAGSMÓT í. R. fór að mestu fram að Ivolvið-
arhóli, og verður talað um þann hluta þess í annari grein í
þessari bók. í þeim greinum, sem fram fóru í Reykjavík, urðu
úrslit þessi: 60 m. Finnbj. Þoryaldsson 7,2; Kjartan Jóhanns-
son 7,4; Ásgeir Þorvaldsson 7,5. Tími Finnbjörns er nýtt
drengjamet, átti Sævar Magnússon, F. H., það gamla, 7,4 sek.
Nokkur meðvindur hjálpaði, en annars var mjög kalt. 800 m.:
Óskar Jónsson 2:09,8; Hörður Björnsson 2:18,9; Valur Hinriks-
son 2:23,8; Hástökk: Finnbj. Þorvaldsson 1,64; Valur Hinriks-
son 1,49; Ásgeir Þorvaldsson 1,38; Langst. án atr.: Ásgeir Þor-
valdsson 2,73; Finnbj. Þorvaldsson 2,67; Valur Hinriksson 2,65
— Hjá drengjum urðu úrslit þessi: 80 m.: Finnbj. Þorvaldss. 9,3
(nýtt drengjamet. Kjartan Guðmundss., Á., átti það gamla — 9,4
— sett 1932). 2 Gylfi Hinriksson 10,0; 3. Jóel Sigurðsson 10,3.
Þríþraut: Finnbj. Þorvaldsson 1784 stig. Afrekin: 100 m. 11,8;
langst. 5,72; kúla 12,31.
INNANFÉLAGSMÓT K. R. var með nokkuð sérstökum hætti
að þessu sinni. Stóð yfir stöðug innanfélagskeppni allt sum-
arið, en verðlaun aðeins veitt þeim, er bezta árangri náði i
hverri grein, hvort sem það var i innanfélagskeppni eða á
opinberu móti. Af helztu áröngrum mótsins má nefna: 60 m.:
Tóh. Bernhard 7,1 sek. (nýtt isl. met. Það gamla — 7,4 — setti
hann sjálfur, ásamt Sig. Finnssyni 1941); Brynj. Ingólfsson
7,2; Hjálmar Kjartansson 7,4; Þór Þormar 7,4 og Bragi Frið-
riksson 7,4. 100 m.: Jóh. Bernhard 11,5; Sveinn Ingvarsson
11,6 (hlupu ekki í sama skipti); Bragi Friðriksson, Hjálmar
Kjartansson og Þór Þormar 12,0. 200 m.: Jóh. Bernhard 23,9;
Bragi Friðriksson 24,8; Þór Þormar 25,0. 400 m.: Brynj. Ing-
ólfsson 54,1; Bragi Magnússon 55,9; Hjálmar Kjartansson 57,6;
Einar Þ. Guðjohnsen 57,6. 1500 m.: Har. Björnss. 4:39,2; Anton
Björnsson 5:01,8; J. Bernhard 5:12,6. Langstökk: Skúli Guðm.
6,12; Sverrir Emilsson 6,06; Brynj. Jónss. 5,94.Langst. án atr.:
22