Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 47

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 47
árangurs í þessari grein fyrr en varir. — í fyrrasumar voru 4 menn með 11,5 eða betra, en aSeins' 1 sumarið 1942, í fyrra voru 11 með 11,8 eSa betra, en sjö 1942, og a. m. k. 17 fengu tíma undir 12 sek. í fyrra, en aSeins 8 1942, svo að hér er um framför að ræSa, þó að beztu mennirnir séu eins. Beztu menn okkar í 200 m. voru óheppnir i fyrrasumar, þvi þegar þeir kepptu á vegalengdinni, var oftast nær hvass- viðri, svo aS eiginlega náSist aldrei tími, er sýndi rétta getu þeirra. Til aS fá nokkurn veginn réttan samanburS hef ég því orðiS aS taka með meSvindstíma frá Meistaramótinu, en þar sigraði Brynjólfur Ingólfsson á 23,6. Þann tíma hafSi hann þó einnig fengiS fyrr sumars, á Akureyri. Er þaS sami tími og Jóh. Bernhard náSi 1942 og var bezt þá. Finnbjörn Þorvaldsson var næstur Brynjólfi á Meistaramótinu á 23,8, en var þá ekki í essinu sínu. Á Septembermóti I.R.R. hljóp Finnbjörn á 23,5 í undanrás, en Brynjólfur á 24,0 í öðrum riðli, hvort tveggja i hvassara veSri en á Meistaramótinu og hlaupiS öfugt vegna vindsins. Því miSur reyndn þeir ekki meS sér í úrslitahlaupinu, því aS Brynjólfur þurffi aS fara úr bænum. Þó aS Finnbjörn ynni úrslitahlaupiS í mótvindi á 24,1, þori ég aS slá því föstu, að Brynjólfur hafi verið Finnbirni ýfiS snjallari á 200 m. síðastl. sumar, enda hefur hann þann eigin- leika að merja vinning í harðri samkeppni. Tveir menn hefðu getað orSið þeim Brynjólfi og Finnbirni erfiðir viðfangs, en það eru þeir Jóhann Bernhard, K.R. og Oliver Steinn, F.H., en hvorugur reyndi við þá á þessari vegalengd. Oliver hljóp aldrei 200 m., nema í boðhlaupi, en Jóhann fékk 23,9 í innan- félagskeppni. Næstir eru Guttormur Þormar með 24,0, Sverrir Emilsson 24,1 (hvorttveggja í meðvindi) og Sævar Magnús- son 24,6. Sævar, sem er aðeins 19 ára og hefur þvi ótviræða hæfileika, hljóp á 23,0 í Vestm.eyjum á beinni braut í halla. Aðeins tveir drengir efnilegri hafa komið fram hin síðustu ár, þeir Guttormur og Finnbjörn. — 1943 voru þvi 3 menn undir 24 sek., en tveir 1942, og 10 undir 25 sek., móti fimm 1942. Hér er því einnig um framför að ræða. í 400 m. hlaupi var keppt mjög sjaldan. Brynjólfur Ing- ólfsson hefur bezta tíma ársins á 53,5, en næstur er Sigurgeir Ársælsson, sem verið hefur erfiðasti keppinautur hans 2 síð- 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.