Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 52

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 52
að bæta að mun árangurinn á hinum „klassisku" vegalengd- ur, 5 og 10 km. GRINDAHLAUP. Hér hefur aðeins verið keppt i 110 m. grindahlaupi, og á síðasta sumri fengu aðeins 4 menn tíma á sér. Áhugi hefur sjaldan verið mikill fyrir grindahlaupi, en í fyrra keyrði þó um þverbak, því aðeins einn maður fékk tíma undir 20 sek., og það með namnindum. Var það á Meist- ðramótinu, en titilinn hreppti Oddur Helgason, Á., á 19,8 sek. 1942 var það einnig lélegt, en þá voru þó tveir menn undir 19 sek., og Skúli Guðmundsson beztur á 18,4. Nú hefur íl)rótta- völlurinn látið smíða nýjar, löglegar grindur og er von um að það muni auka áhugann fy.rir þessari skemmtilegu. íþrótta- grein. BOÐHLAUPIN. Boðhlaupin eru litið iðkuð, nema i Reykja- vik og Hafnarfirði, og var árangur i þeim siðastl. sumar yfir- leitt télegur. í 4X100 m. var K.R. enn bezt, með 47,4 sek., og er það heiHi sekúndu lakara en í fyrra. Tími K.R. gerir 11,85 á mann, og er það ekki nógu gott fyrir menn eins og Jóhann Bernhard, Hjálmar Kjartanssön, Sigurð Finnsson og Brynjólf Ingólfsson. Ármann hefur 47,9 og drengjasveit úr f.R. 48,0, sem er nýtt drengjamet. Metið er 45,0 sek., sett af K.R. 1937, og gerir það 11,25 á mann. Félögunum í Reykjavik ætti öllum að vera í lófa lagið að fara undir 47 sek., og undir 46 með góðum. skipt- ingum, með þeim kröftum, sem þau hafa nú. — 1942 voru 3 sveitir með tíma undir 48 sek. f 4X200 m. var sett nýtt met, enda búizt við því. Var það K.R.. sem hljóp á 1:36,4, og er það nokkuð betra en timi félagsins á 4 x 100 m., enda sett síðsumars i bezta veðri. Hlaupararnir voru: Jóhann Bernhard, Bragi Friðriksson, Hjálmar Kjart- awsson og Brynjólfur Ingólfsson. F.H. hafði þá 1:37,3, Ármann 1:37,6 og drengjasveit Í.R. 1:38,2. Timi K.R. frá árinu áður var 1:37,9, svo að hér er um nokkra f.ramför að ræða. í 4X400 m. boðhlaupi var aðeins keppt á Meistaramótinu óg vann þá Ármann á 3:44,0, K.R. fékk 3:46,6 og drengjasveif Í.R. 3:48,6. Allt eru þetta lakari timar en K.R. og Ármann 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.