Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 52
að bæta að mun árangurinn á hinum „klassisku" vegalengd-
ur, 5 og 10 km.
GRINDAHLAUP. Hér hefur aðeins verið keppt i 110 m.
grindahlaupi, og á síðasta sumri fengu aðeins 4 menn tíma á
sér. Áhugi hefur sjaldan verið mikill fyrir grindahlaupi, en
í fyrra keyrði þó um þverbak, því aðeins einn maður fékk
tíma undir 20 sek., og það með namnindum. Var það á Meist-
ðramótinu, en titilinn hreppti Oddur Helgason, Á., á 19,8 sek.
1942 var það einnig lélegt, en þá voru þó tveir menn undir
19 sek., og Skúli Guðmundsson beztur á 18,4. Nú hefur íl)rótta-
völlurinn látið smíða nýjar, löglegar grindur og er von um
að það muni auka áhugann fy.rir þessari skemmtilegu. íþrótta-
grein.
BOÐHLAUPIN. Boðhlaupin eru litið iðkuð, nema i Reykja-
vik og Hafnarfirði, og var árangur i þeim siðastl. sumar yfir-
leitt télegur.
í 4X100 m. var K.R. enn bezt, með 47,4 sek., og er það heiHi
sekúndu lakara en í fyrra. Tími K.R. gerir 11,85 á mann, og
er það ekki nógu gott fyrir menn eins og Jóhann Bernhard,
Hjálmar Kjartanssön, Sigurð Finnsson og Brynjólf Ingólfsson.
Ármann hefur 47,9 og drengjasveit úr f.R. 48,0, sem er nýtt
drengjamet. Metið er 45,0 sek., sett af K.R. 1937, og gerir það
11,25 á mann. Félögunum í Reykjavik ætti öllum að vera í
lófa lagið að fara undir 47 sek., og undir 46 með góðum. skipt-
ingum, með þeim kröftum, sem þau hafa nú. — 1942 voru 3
sveitir með tíma undir 48 sek.
f 4X200 m. var sett nýtt met, enda búizt við því. Var það K.R..
sem hljóp á 1:36,4, og er það nokkuð betra en timi félagsins
á 4 x 100 m., enda sett síðsumars i bezta veðri. Hlaupararnir
voru: Jóhann Bernhard, Bragi Friðriksson, Hjálmar Kjart-
awsson og Brynjólfur Ingólfsson. F.H. hafði þá 1:37,3, Ármann
1:37,6 og drengjasveit Í.R. 1:38,2. Timi K.R. frá árinu áður
var 1:37,9, svo að hér er um nokkra f.ramför að ræða.
í 4X400 m. boðhlaupi var aðeins keppt á Meistaramótinu
óg vann þá Ármann á 3:44,0, K.R. fékk 3:46,6 og drengjasveif
Í.R. 3:48,6. Allt eru þetta lakari timar en K.R. og Ármann
48