Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 57

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 57
veraldar. Xæstir Huseby eru Bragi Friðriksson K.R. 38,94, Þorvarður Árnason, Seyðisfirði 38,30, sem er nýtt Áusturlands- met og Sigurður Finnsson, Iv.R. 37,88. Allt eru þetta menn, sem eiga mörg ár framundan, og má því vænta framfara í þessari klassisku íþróttagrein á næstu árum. Yfir 35 metra eru 5 menn í viðbót, og' þar af 4 á bezta aldri. — S.l. sumav var 1 maður yfir 42 m. og einnig 1942, 4 yfir 38 metra móti tveimur 1942, og 9 yfir 35 metra móti fimm 1942. : I spjótkasti er sigurvegarinn á Ungmennafélagsmótinu, Tóm- as Árnason, Seyðisfirði, fremstur, með afrek, er hann vann í Reykjavík, en það var 53,46 m. íslandsmeistarinn, Jón Hjart- ar, K.R., er þá aðeins 8 cm. á eftir, með 53,38, en þessir tveir menn reyndu aldrei með sér á árinu. Aftur á móti háði Jón einvígi í september við Jóel Sigurðsson, Í.R., og sigraði hann, en Jóel hafði þó svo gott afrek sem 52,59 og leiddi fram á síustu stund? Einn maður enn er yfir 50 metra, Þor- varður, bróðir Tómasar, með 50,95. Þrír menn eru rétt undir 50 m.: Jónas Ásgeirsson, Siglufirði, 49,55, Ingólfur Arnarson, K.V. 48,86 og Sigurður Finnsson 48,58. — S.l. sumar voru 4 yfir 50 metra, en 1942 aðeins einn (Jón Hjartar með 55,60), 7 yfir 48, móti 3 1942 og 14 yfir 45 metra, en aðeins fjórir 1942. Ágæt framför. Toppurinn er ekki eins góður og 1942, en breiddin er miklu betri. í sleggjukasti er hægt að fara fljótt yfir sögu. Að minnsta kosti fjórar keppnir hafa farið fram í sleggjukasti, en aðeins í eitt skipti var keppt með löglegum áhöldum. Það var á innan- félagsmóti K.R. Á meistaramótinu var notuð drengjasleggja, af vangá (en þá sigraði Gunnar Huseby á 43,24). Á innanfé1- lagsmóti K.R. sigraði Gunnar einnig, á 36,79, en Helgi Guð- mundsson var næstur á 26,89. Helgi hafði þá ekki snert á sieggju allt suma.rið vegna veikinda, en hann kastaði 38,45 m. árið áður. Þriðji var Einar Guðjohnsen, nýliði, sem virðist geta sitt af hverju, en vantar enn æfingu og keppnisvana. Methafinn og íslandsmeistarinn 1942, Vilhjálmur Guðmunds- son, K.R., keppti aldrei á sumrinu. Vonandi lcemur Vilhjálmur aftur franl í sumar, því að hann getur enn tekið miklum fram- förum, og sama er að segja um Helga Guðmundsson. — í sleggjukasti hefur orðið talsverð afturför. Enginn yfir 40 m. 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.