Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 63

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 63
1934 Glenn Cunningham, U.S.A...................... 4:09,8 1937 Sidney Wooderson, England ................... 4:0G,4 1942 Gunder Hagg, Svíþjóð ........................ 4:06,2 1942 Arne Andersson, Svíþjóð ..................... 4:0G,2 1942 Gunder Hagg, Svíþjóð ....................... 4:04,6 1943 Arne Andersson, Svíþjóð .................... 4:02,6 Annars má segja, að ekki væri minna talað um vesturför Gunders Hagg, en hin nýju met Anderssons. Hagg kom, eins og kunnugt er, vestur i júní og fyrsta keppni hans var við Greg- ory Hice, á meistaramótinu 20. júni, og vegalengdin 5000 m. Rice hafði borið sigur úr býtum i síðustu 66 hlaupum sínum, en Svíinn reyndist ofjarl hans og vann á 14:48,5 (rúmum 50 sek. lakara en heimsmet hans), en Rice varð' annar á 14:53,9. Eftir það keppti Hágg eingöngu í mílunni og tveggja milna hlaupi. Hann beið aldrei ósigur, nema ef svo mætti kalla, þegar hann náði ekki einum keppenda, sem fengið hafði 400 m. forskot á 2 mílum, en þá setti Hágg Bandaríkjamet 8:51,3 Skæðustu keppinautar hans vestra voru Gilbert Dodds og Bill Hulse. Sá fyrrnefndi hlaut hina frægu og eftirsóttu „Sullivan“- styttu fyrir þetta ár og var þar með kjörinn „frægasti íþrótta- maður Aineríku 1943“. Síðasti handhafi var stangarstökkvar- inn Warmerdam. Gunder Hágg dvaldi í Ameríku um þriggja mánaða tíma. Keppti síðast 11. ágúst, og kom ekki heim fyrr en að öllum mótum loknum. í 3000 m. hlaupi náði Svíinn Arne Ahlsén bezta tima ársins 8:17,2 mín. Svíinn E. Elmsáter sló heimsmet Iso Hollo í 3000 m. hindr unarhlaupi og var mettími hans 9:03,4. í 5000 m. hlaupi eru yfirhurðir Svíanna líkir og i 1500 m„ en á 10 km. eiga þeir tvo skæða keppinauta, Finnann Heino og Szilagyi, 34 ára gamlan Ungverja. Reyndist sá síðarnefndi ofjarl Svíanna í milliríkjakeppni Ungverja og Svía í Stokk- hólmi 15. og 16. júlí. Keppnina unnu Svíar með 95 stigum gegn 67. Tvo næstu daga, 17. og 18. júlí, háðú svo Danir og Svíar slíka keppni í Kaupmannahöfn og unnu Svíar með 131 :72 stigum 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.