Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 70

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 70
Kaldal keppti fyrir hönd Dana á Olynipíuleikunum 1920 og munaði litlu að hann kæmist i úrslit En sú varð raunin með Kaldal, eins og svo marga aðra íþrótta- menn, að hann hætti of snemma, en hann gerði það lika nauð- ugur, þvi læknirinn bannaði honum að halda áfram. Það á vel við að ljúka þessum línum um dvöl Kaldals með eftirfarandi orðum, lauslega þýddum úr félagsblaði A.I.K. íþróttafélagsins 1925. Gefa þau einmitt góða mynd af þeirn hug, sem danskir íþróttamenn og íþróttafrömuðir báru til Kaldals: „....Glaðir í huga minnumst við ennþá keppn- anna, sem hann tók þátt í, og kom alltaf svo sigursæll frá, einungis ef hann var í nokkuri æfingu. En þótt sjúkleiki drægi hann meira og meira frá leikvanginum, var langt frá því að áhugi hans fyrir okkur og hlaupunum væri þrotinn. Enginn var eins upplífgandi fyrir keppendur okkar fyrir keppn- ina og Kaldal. Hann sneri sér að þeim, mælti til þeirra hvatn- ingarorð — og að keppni lokinni var svo eitt hrósyrði af vörum hans sem smyrsl fyrir þann sigraða, svo hann gæti orðið upplitsdjarfur og vonglaður að nýju. Já — aðeins nærvera Kaldals á keppnisdaginn var næg til þess að róa taugarnar.“ Garðar Gíslason í Ameríku 1922—26, og Þýzkalandi og Svíþjóð 1937—38. 2. ágúst 1922 sigldi tæpra 16 ára íslendingur til Vesturheims og settist að í Winnipeg. Var ]>að Garðar S. Gíslason, fæddur 20. sept. 1906. Fór hann utan til verzlunarnáms, en átti auk þess skyldfólk í Winnipeg. Garðar lét það verða eitt af sínum fyrstu verkum, að ganga í knattspyrnufélagið Western Ilowers, enda hafði hann iðkað talsvert knattspyrnu hér heima í K.R. og keppt fyrst i 3. flokki 1918. Enda þótt hér verði eingöngu rætt um árangur Garðars í frjálsum íþróttum, skaðar kannske ekki að geta þess, að Garðar var 3 ár i röð knattspyrnumeistari í Mani- tohafylki. Árið 1923 fór Garðar fyrst að fást við hlaup og aðrar frjálsar íþróttir. Að vísu má geta þess, að hans fyrsta hlaupa- keppni var hér heima, á Reykjanesi við ísafjarðardjúp, árið 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.