Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 79

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 79
grein. Meðal þátttakenda, ank skánska meistarans Flink, var nú sjálfur Bertil Ronneby Andersson, bezti 800 m.-hlaupari Svíþjóðar. Hlaupið var ákaflega spennandi, einkum þó bar- áttan um annað sætið, þvi vitanlega var Andersson öruggur rneð sigurinn. Nú tókst Ólafi loks að sigra skánska meistar- ann og verða nr. 2, á eftir sjálfum Ronneby Andersson. Tím- inn var: 1. B. R. Andersson 1:56,3; 2. Ólafur Guðmundsson 2:00,2 (nýtt ísl. met); 3. B. Flink 2:00,4; 4. A. Martensson 2:02,5. Því miður hefur ekki tekizt að fá fréttir af Ólafi síðan í byrjun árs 1940, og er því ómögulegt að segja nema hann hafi, jafnhliða náminu, haldið hlaupunum áfram og tekizt að ná takmarkinu, að vera innan við tvær mínútur með 800 metrana. En sem sagt, hið núgildandi ísl met Ólafs i 800 m. er 2:00,2 mín., og honum hefur á þessu eina sumri, 1939, tek- izt að sanna okkur, hve miklum framförum ísl. iþróttamenn geta tekið, þegar þeir æfa við góð skilyrði og keppa við sér betri menn. Auk þessara 5 manna, sem hér hafa verið taldir, eru enn nokkrir, sem hafa dvalið erlendis við nám eða annað, í lengri eða skemmri tíma og lagt jafnframt stund á frjálsar íþróttir og keppt á mótum. En sökum þess, hve erfiðlega hefur gengið að afla ítarlegra upplýsinga um dvöl flestra þessara manna og afrek þeirra erlendis, verður aðeins minnst lauslega á þá í þetta sinn. Þorsteinn Scheving Thorsteinsson dvaldi erlendis 1917, við lyfjafræðinám í Kaupmannahöfn. Iðkaði hann þá talsvert hlaup, einkum ianghlaup. Hljóp hann t. d. 20 km. 79 min., sem er prýðilegt afrek og samsvarar ca. 35% mín. i 10 km. hlaupi. 34 km. hljóp Þorsteinn á 2 klst. 5 mín. og 12 sek., og er það einnig góður tími. Sýna þessi afrek, að Þorsteinn hefir ekki verið neinn viðvaningur i hlaupum, þvi bara það, að geta hlaupið svo langar vegalengdir, er mikið afrek. Ingimar Jónsson, hinn þekkti hlaupári Ármenninga, dvaldi í Kaupmannahöfn um svipað leyti og Þorst. Scheving. Tók hann þátt i löngum víðavangshlaupum við ágætan orðstí. Einnig keppti hann nokkrum sinnum á hringbraut, og þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.