Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 91

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 91
 Allsherjarmótinu vann Guðjón aftur öll lengri hlaupin: 1500 m. á 4:25,8 mín., sem var nýtt met — 5000 m. á 16:06,0 mín., sem var einnig nýtt met og það mjög glæsilegt, því veður var óhagstætt. Var Guðjón heilum hring á undan næsta manni. Þessi tími stendur enn óhaggaður sem bezti tími i 5000 m. hiaupi hér á íslandi. — 10 km. hlaupið vann Guðjón á 34:19,2, og vantaði þar* aðeins 51/!' sek. upp á metið. Var hann tæpum hring á undan næsta manni. í 800 m. hlaupi varð Guðjón ann- ar á 2:13,0, en sú vegalengd var allt of stutt fyrir hann. Á leikmóti Í.R. 8.—9. júli vann Guðjón að vanda öll löngu hlaupin, 1500 m. á 4:29,6, 5 km. á 16:19,0 og 3 kin. sveitahlaup á 9:46,0. Stóð síðastnefndi tíminn sem ísl. met, þar til tími Kaldals á 9:01,5 var staðfestur. — Á íþróttamóti Kjósarsýslu 16. júlí vann Guðjón víðavangshlaupið á 11:32,4 mín. Þetta sumar tók Guðjón þátt í Álafosshlaupinu og vann á 1 klst. 5 mín. 48,5 sek. Varl það nýtt met í hlaupinu og næst- bezti tími, sem náðist í því hlaupi yfirleitt. Á Haustmótinu 27. ág. vann Guðjón 5 km. á 16:33,2. Árið 1923 byrjaði Guðjón á því að vinna Víðavangshlaupið og gerði þaðí auk þess glæsilega, því tími hans var nýtt met, 12:59,4, og bezti tími, sem náðist á þessari vegalengd. Á Allsherjarmótinu vann hann enn öll löngu hlaupin, þótt hann hefði haft erfið skilyrði til æfinga, 1500 m. á 4:33,6, 5 km. á 17:07,0 og 10 km. á 35:44,6. í Álafosshlaupinu þetta ár varð Guðjón annar. Magnús Ei- riksson vann og setti nýtt met, tæpri sek. betra en met Guðjóns. Á Jeikmóti Í.R. 15.-16. sept. vann Guðjón enn bæði lengri hlaupin. Setti hann auk þess nýtt ísl. met í 1500 m. (4:25,6). 5 km. hljóp hann á 16:57,8 mín. 1924 var síðasta árið, sem Guðjón tók þátt í hlaupum, þótt aldurinn væri ekki nema 24 ár. Átti hann óhægt um æfingar atvinnu sinnar vegna, og tók því þann kostinn, að hætta Iceppni. Á Allsherjarmótinu vann hann 5 km. á 17:15,0 mín„ en veiktist í 10 km. hlaupinu og varð að hætta. Á Haustmótinu 14. sept. varð Guðjón annar í 800 m. á 2:18,0, en fyrstur í 5 km. á 17:48,0,, sem var hans síðasta hlaup. Lýkur hér með þessari stuttu frásögn af einhverjum mesta hlaupagarpi, sem við höfum átt. J. B. 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.