Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 92

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 92
Bæjakeppni Rvíkur og Vestm.eyja. Bæjakeppnin milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja fór frain í fyrsta sinni árið 1936 14. og 15. ágúst í Vestmannaeyjum og var fyrir fullorðna. Þá fóru leikar þannig að Reykjavik vann með 13591 stig á móti 13372. Eins og kunnugt er, voru afrek keppenda reiknuð til stiga eftir finnsku stigatöflunni og réði það úrslitum, hvor bærinn hlaut hærri stigatölu sam- anlagt. Hæstu einstaklingsstigatölu hlaut Daniel Loftsson Vestm. 1757 stig (Keppti i þrem greinum, en i fleiri íþrótta- greinum mátti eigi keppa). Bæjakeppni drengja fór einnig fram 1936, dagana 10. og 11. sept. í Reykjavík. Úrslit urðu þau, að Rvík vann með 11201 st. gegn 11120. Hæstu stigatölu einstaklinga hlaut Vigfús Ólafs- son Vestm. 1077 stig (Vann 2 greinar og varð annar í þeirri þriðju). 1937 fór keppni fullorðinna fram í Reykjavík dagana 27. og 28. júlí með þeim úrslitum, að Reykjavík vann með 15647 móti 11673. Hæstu einstaklings stigatölu hlaut Sigurður Sig- urðsson Vestmannaeyjum, 2187 (vann sínar þrjár greinar). Drengjakeppnin þetta ár var haldin i Vestmannaeyjum 22. og 23. ág. og unnu Vestmannaeyingar eftir harða keppni með 11298 gegn 11236. Hæstu stigatölu einstaklinga hlaut Jóhann Bernhard úr Reykjavík, aRs 1851 stig. (Vann allar sínar greinar). 1938. Keppni fullorðinna fór fram í Vestmamnnaeyjum (3. —4. ágúst). Vann Reykjavík keppnina i þriðja sinni, hlaut 14335 stig gegn 12315 stigum. Hæstu einstaklingsstigatölu hlaut Kristján Vattnes, Reykjavík 1965 stig (vann þrjár greinar). Keppni drengja fór fram í Reykjavík 17.—22. ágúst og laulc með knöppum sigri Reykvíkinga, fengu þeir 11976 stig gegn 11848 stigum. Hæstu stigatölu einstaklinga hlaut Sigurð- ur Finnsson, Reykjavík, 2075 stig (vann þrjár greinar). Og þar með er sögu þessarar bæjakeppni Reykjavikur og Vestmannaeyja í frjálsum íþróttum lokið, a. m. k. í bili, en það er ósk flestra ef ekki allra íþróttamanna hér i Reykjavík, að þess verði ekki langt að bíða að bæjakeppnin hefjist á ný. J. B. 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.