Úrval - 01.06.1942, Qupperneq 6

Úrval - 01.06.1942, Qupperneq 6
4 ÚRVAL ingu? Ef svo er, þá hafið þér fest hugann við einstök orð. En ef þér hefðuð beint athyglinni að setningum og inntaki máls- ins, munduð þér hafa lesið hik- laust. Gott ráð til að auka leshrað- ann, er að stækka sjónarsvið sitt. Þegar þér lesið þessar lín- ur, færast augu yðar eftir þeim í rykkjum. Á milli rykkjanna nema augun staðar brot úr sek- úndu. Það er þá, sem þér beitið sjóninni — lesið. Því færri sem þessar sjónbeitingar eru, því hraðar lesið þér og því meiri líkur eru til, að þér getið til- einkað yður í einu inntak heilla setninga. Ein aðferð, sem nemendum mínum hefir reynzt vel, er sú, að renna augunum niður eftir miðjum blaðadálki með einni sjónbeitingu á hverja línu. I fyrstu höfðu þeir litla hugmynd um, hvað þeir lásu. En eftir nokkurra daga æfingu hafði sjónarsvið þeirra stækkað svo, að þeir gátu séð það mikið af línunni, að þeir náðu alveg efni hennar. Annað ráð er að forðast að festa augun við síðasta orð í línu, eða fyrsta orð í næstu línu. Augu yðar sjá bæði hægra og vinstra megin við þann stað, sem þér beinið þeim á. Ef þér horfið beint á fyrsta eða síðasta orðið í línu, þá fer næstum helm- ingur af sjónarsviði yðar á auða spássíuna. Ef augu yðar fara öðru hvoru eitt eða tvö orð til baka til frek- ari skilningsauka, eigið þér að reyna að venja yður af því. Haldið að minnsta kosti áfram, þangað til þér hafið lokið við setninguna. Allir ættu að tileinka sér mis- munandi leshraða fyrir mismun- andi lestrarefni. Nefna mætti þrenns konar leshraða: I fyrsta lagi skyndilestur, sem handhæg- ur er, þegar þér viljið fá fljót- legt yfirlit yfir fréttir dagsins. Æfið yður í skyndilestri á dag- blöðunum. Látið kunningja yðar segja yður efni einhverrar smá- klausu og vitið, hvað þér getið verið fljótur að finna hana. Reynið að tileinka yður efni heillar málsgreinar með einu augnatilliti. Sagt er um Thomas Carlyle og Theodore Roosevelt, að þeir hafi getað lesið heila blaðsíðu með einu augnatilliti. Þó að þetta'sé 'ef til vill orðum aukið, þá er enginn vafi á því, að þeir hafa kunnað þá sjald- gæfu list að tileinka sér inntak
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.