Úrval - 01.06.1942, Síða 7

Úrval - 01.06.1942, Síða 7
LESHRAÐI 5 heilla setninga með einu tilliti — finna samhljóm orðanna. Hverjum meðalmanni er í lófa lagið að ná 800 til 1000 orða hraða á mínútu í skyndilestri. I öðru lagi hinn normali les- hraði yðar. Hann ætti ekki að vera minni en 350 orð á mínútu, helzt 500. Ef hugur flýgur á undan lestrinum, þá lesið þér ekki nógu hratt. Lesturinn á að geta fylgt huganum eftir. Þriðji leshraðinn er svo sá, sem þér notið, þegar þér eruð að kryfja eitthvert mál til mergjar, beita gagnrýni eða njóta stíls og frásagnarlistar. Sá hraði getur verið allt niður í fimm eða sex orð á mínútu. Til dæmis, þegar þér eruð að lesa fréttaskeyti, sem farið hefir í gegnum stranga ritskoðun, og viljið kannske vega og mæla hvert orð, til að komast að raun um, hvort nokkur hulin mein- ing sé falin bak við þau, sem fréttaritarinn hafi viljað koma í gegnum ritskoðunina. Eða þá torskilið kvæði eftir Longfellow, leikrit eftir Bernhard Shaw, eða tyrfna grein á tæknimáli. Fyrir skömmu fékk ég bréf frá föður eins af nemendum mínum. „Þegar sonur minn kom heim,“ skrifaði hann, „prófaði hann alla fjölskylduna í hrað- lestri og fór svo að kenna okkur þá lesaðferð, sem hann hafði lært í skólanum. Undanfarinn mánuð hefir leshraði minn auk- izt úr 290 í 550 orð á mínútu, og ég les nú næstum helmingi meira af góðum bókum og tíma- ritum en ég gerði áður. Ég þakka yður fyrir að hafa fært gömlum kárlfauski heim sann- inn um það, að hann sé ekki enn orðinn of gamall til að læra.“ Brezk flugvél varpaði fyi’ir nokkru sprengju á þýzkt vopnabúr við bæinn Skive í Danmörku og sprakk það i loft upp. Eina tilkynningin, sem birt var um þetta, var frá þýzka útbreiðslu- málaráðuneytinu og var á þá leið, að ekkert tjón hefði orðið, aðeins ein kýr orðið fyrir sprengjunni. „Skive Folkeblad“ birti samvizkusamlega þýzku tilkynninguna, en bætti við, svona til að gera fréttina fyllri: „Eldurinn i kúnni geisaði i fjóra daga.“ Úr „This Week“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.