Úrval - 01.06.1942, Side 18

Úrval - 01.06.1942, Side 18
16 URVAL einu ári eldri, er hann málaði Granduca Madonna. Önnur mjög athyglisverð rannsókn síðari tíma var fram- kvæmd af Dr. Termann við Stanford háskóla, og aðstoðar- mönnum hans. Fyrir nítján ár- um prófaði Dr. Termann marg- ar þúsundir nemenda í skólum á Kyrrahafsströndinni, en þar af reyndust 1500 nemendur hafa gáfnatöluna 150 eða meir. Fylgst hefir verið með þessum nemendum síðan, og komið hef- ir í ljós, að þeim vegnar yfirleitt mikið betur en skólafélögum þeirra. Þau giftast snemma, hjónaskilnaðir eru sjaldgæfir meðal þeirra, og heilsufarið gott. Þegar þau voru þrítug, voru meðaltekjur þeirra $ 3000, 00 (kr. 19500,00) á ári; er það margfalt meira en meðal skóla- félaga þeirra, og í rauninni mjög mikið, þegar þess er gætt, að þau hófu starf sitt á hinum erfiðustu tímum. Nokkur þeirra unnu sér inn $ 12000,00 (kr. 78000,00) á ári, og þó var sá elzti ekki nema á fertugs aldri. Þau hafa skrifað 20 bækur, ótal greinar í tímarit, og gert 80 uppgötvanir, sem þau hafa fengið einkaleyfi á. Almennt má segja, að þessi gáfuðu börn, sem nú eru full- tíða menn, hafi valið sér slík æfistörf, sem af þeim mátti vænta. Karlmennirnir eru lög- fræðingar, læknar, verkfræðing- ar, prestar og vísindamenn. Nokkrir eru hins vegar leikar- ar og hljóðfæraleikarar (jazz). Einn teiknar skopmyndir og annar er refaræktarmaður. Kon- urnar eru kennarar, læknar, hjúkrunarkonur, skrifstofu- stúlkur, bókaverðir, listakonur, skrautteiknarar, verkfræðing- ar, leikkonur, hljóðfæraleikar- ar, og ein dansmær. Konurnar eru ekki eins áhugasamar og karlmennirnir, og er helm- ingur þeirra giftar og lifa óbrotnu hjónabandslífi. Bæði karlmennirnir og konurnar giftast mökum, sem hafa um það bil 25 stigum Iægri gáfna- tölu en þau sjálf. En nú kemur í ljós hið at- hyglisverðasta við rannsóknir Dr. Termanns. Af þessum hóp hefir 25 af hundraði vegnað mjög vel, helmingnum sæmi- lega, en hinum illa. Tekjur þeirra fyrstnefndu eru tvöfalt eða þrefalt meiri en þeirra síð- astnefndu. Hvað veldur þessu geysilega ósamræmi? Athuganir Dr. Termanns
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.