Úrval - 01.06.1942, Síða 21

Úrval - 01.06.1942, Síða 21
„ÉG HEFI UPPLIFAÐ UMRÓT GENGISHRUNSINS" 19 varð þessi frændi minn ríkasti maðurinn í fjölskyldunni. í des- ember 1923 var einn dollar orð- inn 22.200.000.000 marka virði. Frændi minn fékk þannig 330. 000.000.000 marka á hverjum mánuði fyrir þessa 15 dollara sína. Um þessar mundir bjó gamall maður á annari hæð i húsi okkar í Berlín. Hann hafði um langan tíma safnað að sér alls konar munum, hnöppum, frímerkjum, fiðrildum og fleiru. Nú safnaði hann peningum. Dag nokkurn sýndi hann mér eitt herbergið sitt, sem var klætt innan með eintómum billjón marka seðium. Hann fór með mig í kjallara þýzka seðlabankans, þar sem seðlarnir voru prentaðir. I heil- an klukkutíma gengum við eftir endalausum neðanjarðargöng- um miili fjallhárra stafla af billjón og trilljón marka seðl- um. Engum datt í hug að stela fáeinum af þessum seðlum. Þeir voru einskis virði. Eins og gam- all, þreyttur safnvörður skýrði vinur minn þetta fyrir mér: „Það eru fjögur hundruð prent- smiðjur í Þýzkalandi, sem prenta peningaseðla dag og nótt. En vei okkur, ef einhver af þessum vélum stöðvast nokk- urntíma!“ Ég skildi víst ekki þá, við hvað hann átti. Við strákarnir töluðum með eins mikilli aðdáun um peninga- smyglara, og strákar höfðu áður talað um villta Indíána. Saga af einum slíkum smyglara er mér sérstaklega minnisstæð. Um þessar mundir var bannað að flytja út erlendan gjaldeyri. Falleg ung kona hitti gamlan, virðulegan öldung í lestinni milli Vín og Budapest. Þau voru ein í klefa. Maðurinn sá, að konan varð því órólegri sem lestin nálgaðist meir landamærin. „Segið mér, hvað amar að yður,“ sagði gamli maðurinn, „þér getið treyst mér.“ „Ég er með hundrað dollara á mér,“ sagði konan. Gamli maðurinn ráðlagði henni að fela peningana undir sætinu. Hún fór að ráðum hans. Fáum mínútum seinna nam lestin staðar á landamærastöð- inni. Þegar ungverski tollþjónn- inn kom upp í lestina, tók gamli maðurinn hann á eintal og hvísl- aði einhverju að honum. Toll- þjónninn kom aftur inn í klef- ann, dró peningana fram undan sætinu og gerði þá upptæka. Þegar lestin lagði af stað aftur, snéri konan sér reið og grátandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.