Úrval - 01.06.1942, Page 27

Úrval - 01.06.1942, Page 27
Hin svonefnda sambandsrikjahugmynd er nú mikið rædd um allan heim. 1 grein þessari er hún rædd frá tveim ólikum sjónarmiðum. Er myndun sambandsríkis hinna ensku- mœlandi lýðrœðisríkja tímabœr? Samþjöppuð grein ur „Reader’s Digest“. O amkvæmt upplýsingum Gall- upstofnunarinnar eru um 8,000,000 kjósenda í Bandaríkj- unum á þeirri skoðun, að upp úr þessari styrjöld muni rísa ný og öflug friðarhreyfing. Hvernig þessi hreyfing muni verða eru æði skiptar skoðanir um. En ein þeirra er sú, að mynda eigi sambandsríki allra enskumælandi lýðræðisríkja (Stóra-Bretland, Eire, Kanada, Ástralía, Nýja Sjáland, Suður- Afríka og Bandaríkin), og aðr- ar þjóðir eigi svo að ganga í þetta sambandsríki síðar. Clar- ence K. Streit, sem lengi hefir verið fréttaritari amerískra blaða víða úti um heim, er höf- undur þessarar skoðunar. Fylg- ismenn hans fullyrða, að í Bandaríkjunum séu 120 félög, sem stofnuð hafa verið til efl- ingar þessarar skoðunar, í Bret- landi 250 og mörg önnur víðar um heim. Hugmynd þessi er í fáum orðum á þessa leið: Bandaríkin eiga að bjóða brezka heimsveldinu að mynda nú strax með sér ríkjabandalag, með sameiginlegu þingi, út- nefndu af núverandi stjórnum ríkjanna í hlutfalli við fólks- fjölda, og stjórn, sem skipuð væri forystumönnum núverandi ríkisstjórna. Þetta sambands- ríki eigi að hafa sameiginlegan her, borgararéttindi, póststjórn, mynt og afnema eigi alla tolla innan þess. Þetta ríkjasamband eigi svo strax að bjóða möndulveldunum frið með þeim skilyrðum, að þau sleppi tilkalli til allra ríkja, sem þau hafa lagt undir sig, og að engar skaðabótakröfur verði bornar fram. Síðar meir eigi svo þegnar ríkjasambandsins — 200.000.000 talsins — að kjósa þing, sem semja eigi stjórnar- skrá fyrir sambandið, sniðna eftir stjórnarskrá Bandaríkj- anna. Öðrum þjóðum eigi svo að gefa kost á að ganga í samband-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.