Úrval - 01.06.1942, Side 33

Úrval - 01.06.1942, Side 33
MYNDUN SAMBANDSRÍKIS 31 áttu í Evrópu, sem forfeður þeirra flúðu undan hingað til Ameríku. Þegar þessari styrjöld lýkur, ríður mjög á, að vinsamleg samvinna takist á milli Breta og Bandaríkjamanna. Með því að skipa Englendingum í óæðri bekk minnihlutans innan ríkja- sambandsins, yrði slík sam- vinna fyrirfram dauðadæmd. Eru deilur um forsetakosningu — til dæmis um Roosevelt og Churchill — líklegar til að efla ensk-ameríska samvinnu? Hin almenna afstaða Eng- lendinga eftir stríðið mundi að öllum líkindum verða eitt- hvað á þessa leið: Við vorum nauðuglega stadd- ir. Þið Ameríkumenn sögðuð, að eina lausnin fyrir okkur væri að mynda ríkjasamband ásamt ykkur. Af því að okkur reið á hjálp ykkar, þá gerðum við það. Nú finnum við, að okkur er allt annað en geðfellt að þurfa að ráðfæra okkur við ykkur um vörurnar, sem við kaupum eða seljum, peningana, sem við notum, fánann, sem floti sá, er einu sinni var kon- unglegi brezki flotinn, siglir undir. Okkur var nauðugur einn kostur, en nú gefum við fjandann í allt saman. Og hvað gerið þið nú? Auðvitað mundum við ekkert gera, og ríkjasambandið væri þar með úr sögunni. I staðinn væri komin óvinátta og tor- tryggni á milli Breta og Banda- ríkjamanna, einmitt þegar traust og náin samvinna þess- ara þjóða væri eina von heims- ins. Ýmsar fullyrðingar sam- bandssinna eru svo óraunhæfar, að furðu sætir. Til dæmis eins og sú staðhæfing, að ekki þyrfti nema að tilkynna stofn- un slíks rikjasambands til að skjóta Hitler alvarlega skelk í bringu. Það er ekki svo auðvelt að gera Hitler skelkaðan. Hvaða munur væri á því fyrir hann að þurfa að berjast við hið fyrir- hugaða ríkjasamband eða nú- verandi andstæðinga sína sem hefðu stuðning Bandaríkjanna að baki sér? Auðlindir og mannafli yrði í báðum tilfellun- um hið sama. Sambandssinnar fullyrða, að hver þjóð innan sambandsins eigi að fá að halda sínu fulla innra sjálfstæði. En reynslan í Kanada, Bandaríkjunum og Ástralíu sýnir, að alríkisstjórn- in sviptir hin einstöku ríki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-1197
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
372
Gefið út:
1942-2003
Myndað til:
1983
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímaritsgreinar í samþjöppuðu formi : Menning : Dægurmál : Heimsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar: Nr. 1 (01.06.1942)
https://timarit.is/issue/431423

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Nr. 1 (01.06.1942)

Handlinger: