Úrval - 01.06.1942, Page 39

Úrval - 01.06.1942, Page 39
FYRSTA SKÓLAGANGAN 37 þangað til Bobs var komin út i'ir stofunni. Áhugaleysi Bobs fyrir að græða peninga breyttist ekki það sem eftir var vetrarins. En hrifni hennar yfir hinu fjöl- breytta starfi nemendanna í skólanum vakti áhuga okkar fyrir kennurum skólans. Ég var meira undrandi en óróleg, þegar ég dag einn var beðin að koma í skrifstofu skólastjórans. Orð hans voru auðskilin. Það átti að leysa upp bekkinn. Hann sagðist vona, að ég gleymdi því, að ég hefði nokkurn tíma heyrt talað um gáfnapróf. „Tuttugu einstaklingar, sem ☆ út teknir eru út úr eðlilegri þroska- braut umhverfis síns, raska að heilbrigðu jafnvægi þjóðfélags- tki ins,“ sagði hann. En Þetta var skoðun, sem ég öl- skildi. Við skólastjórinn kom- í umst að þeirri niðurstöðu, að :ar við værum bæði þeirrar skoðun- Ég ar, að þjálfun skapgerðar og til- eg, finninga væri meira virði en að þjálfun heilans. Ég þakkaði hon- ns. um innilega, þegar við skildum. ’að Hann útvegaði Bobs vist í venju- nn legum barnaskóla, og þegar ég ví, kom heim, sagði ég við Robert: /rt ,,Nú hefirðu loksins fengið ósk þína uppfyllta. Við höfum 3m eignast venjulegt barn.“ ☆ ☆ ☆ ☆ Hetnd. Liðsforingjar í ameríska flotanum lesa nú orðið óvenju vandlega öll skjöl, sem lögð eru fyrir þá til undirskriftar. Ástæðan til þessa er saga, sem gengur nú manna á milli í flotanum. Þjónn nokkur á einu herskipi flotans hafði reiðst yfirmanni sínum. Morgun nokkurn laumaði hann skjali innan um hlöð þau, sem hann lagði daglega fyrir liðsforingjann til undirskriftar, þar sem nefndur liðsforingi biðst lausnar frá störfum. Liðsforinginn skrifaði undir öll skjölin eins og venjulega án þess að lesa þau, og lausnarbeiðnin fór rétta boðleið til Washing- ton. Hann komst þó á snoðir um þetta nógu snemma til að aftur- kalla lausnarbeiðnina á síðustu stundu. Þjónninn var líka svo heppinn, að Ijúka herþjónustutíma sin- um áður en allt komst upp. — Vr „This Week“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.