Úrval - 01.06.1942, Page 41

Úrval - 01.06.1942, Page 41
HIN MIKLU MISTÖK BANDARlKJANNA 39 staðreynd, að árangurinn af þessari stefnu er sá, að við stöndum nú andspænis styrjöld og óvinum í austri og vestri, og reynum í ofboði að búa okkur undir að mæta þeirri hættu, sem við höfðum ekki vit eða hugrekki til að bæja frá í tíma. Þegar auðug og starfsöm þjóð, forystuþjóð, kemst í slíka að- stöðu á svo skömmum tíma, getur það ekki verið neinum vafa bundið, að hún hefir verið afvegaleidd og notið illrar for- ystu. Ábyrgðin hvílir á okkur öll- um. Við erum frjálsir menn og ábyrgir fyrir því, sem skeð hefir. En hin sögulega skýring er sú, að í meira en tuttugu ár hefir stjórnarfyrirkomulag Bandaríkjanna í meðferð utan- ríkismála ekki fengið að njóta sín, eins og því var upphaflega ætlað. Sumarið 1919 náði lítill minnihluti í öldungadeild þings- ins tökum á utanríkisstefnu Bandaríkjanna með málþófi og miskunnarlausum áróðri innan þingsins. Síðan hefir þessi minnihluti, með því að nota sér hið ótakmarkaða málfrelsi, beitt synjunarvaldi gagnvart öllum forsetum og meirihlutum ínnan þingsins. Árangurinn hef- ir verið sá, að þessi minnihluti hefir neytt framkvæmdastjórn- ina á hverjum tíma til að fylgja utanríkisstefnu sinni. Stefna þessi hefir hlotið nafn- ið einangrunarstefha. Hernaðar- stefnu sína byggir hún á gildi varnarstöðunnar. Enginn for- seti, nema ef til vill Harding, hefir verið einangrunarsinni á meðan hann sat við völd, og vissulega hafa engir forystu- menn innan hersins fylgt þess- ari hernaðarstefnu. Enginn her- maður eða sjómaður trúir á hana. Og þó hafa einangrunar- sinnar ráðið stefnunni. Það voru þeir, en ekki Wilson, sem réðu stefnu Bandaríkjanna við friðarsamningana eftir síð- asta stríð. Þeir neyddu Coolidge til að ganga svo hart eftir stríðs- skuldunum, að uppbyggingin eftir stríðið varð að engu. Þeir bundu hendur Hoovers, þegar hann gerði tilraun til að koma í veg fyrir fjárhagshrunið mikla. Þeir sömdu hlutleysislögin. Þeir börðust á móti afnámi vopnaútflutningsbannsins áður en stríðið brauzt út og veiktu með því mjög aðstöðu Englands og Frakklands og seinkuðu her- gagnaframleiðslunni í Banda- ríkjunum um marga mánuði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.