Úrval - 01.06.1942, Qupperneq 44

Úrval - 01.06.1942, Qupperneq 44
42 ÚRVAL barizt með oddi og egg gegn því að við gerðum bandalag við stórveldi eins og Bretland og Frakkland. Öllum bandalögum fylgja kvaðir í þeim skilningi, að erfiðleikar annars aðilans verða um leið erfiðleikar hins. Nazistabylting í Brazilíu eða Mexico mundi kref jast aðgerða af hálfu Bandaríkjanna. Það mælir engin skynsemi með þeirri stefnu, sem er fylgjandi banda- lagi við hin veiku ríki Vestur- álfu, en berst á móti bandalagi við stórveldi, eins og Bretland, sem stutt gæti varnir Ameríku með stærsta flota í heimi. Bandalög við aðrar þjóðir eru okkur nauðsynleg, vegna þess að í engu öðru stórveldi ráða einangrunarsinnar stefn- unni. Sú stefna okkar, að forð- ast að gera bandalag við hern- aðarleg stórveldi, mun fyrr eða síðar leiða til þess, að þau verða óvinum okkar að bráð og neyð- ast til að ganga í bandalag gegn okkur. Lýðræðisríkin hefðu átt að skilja þennan beizka sann- leika fyrir löngu. Fyrir tuttugu árum áttum við Stóra-Bretland og Frakkland fyrir bandamenn. I dag er Frakkland okkur glat- að, og því miður á bandi óvina okkar. Og þrátt fyrir þessa aug- ljósu staðreynd, er enn til fólk á meðal okkar, og álitið með fullri skynsemi, sem vill búa Bretlandi sama hlutskipti. Þessi pólitíska kórvilla á rót sína að rekja til þeirrar hern- aðarlegu kórvillu, að landvörn- um þjóðarinnar sé bezt borgið með því að standa vörð á landa- mærunum og bíða þar eftir að mæta árásinni og hrinda henni af höndum sér. Þetta er örugg- asta leiðin til ósigurs. Því að ef þjóðin reynir að standa vörð eftir endilöngum landamærum sínum, getur hún ekki neins staðar verið nógu sterk. Óvin- inum er í lófa lagið að safna. ofurefli liðs til árásar á veik- asta hlekkinn í varnarkeðjunni, brjóta varnirnar á bak aftur og neyða varnarliðið til að gera það, sem það hafði aldrei ætlað sér að gera: að hefja sókn til að reka óvininn af höndum sér. Að ætla sér að verja Norður- Ameríku með þessari aðferð, krefst ekki aðeins varnarliðs á 15,000 mílna strandlengju, hún. hefir það óhjákvæmilega í för með sér, að þegar baráttan hefst, verður hún háð í ame- rískri landhelgi til ómetanlegs tjóns fyrir amerískar siglingar og hafnarborgir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.