Úrval - 01.06.1942, Side 50

Úrval - 01.06.1942, Side 50
48 tJRVAL semi kvenna, er að leghálsinn lokast af slími, svo að sáðfrum- urnar ná ekki að komast upp í legið. Þetta er venjulega auð- velt að lagfæra. Stundum geta læknarnir verið í vafa um, hvort nokkurt egg losni frá eggjastokkum kon- unnar. Þar eð ómögulegt er að finna eggið sökum smæðar þess (tæp- lega sýnilegt með berum aug- um) verður læknirinn að grípa til óbeinna rannsókna. Hann veit að frumurnar, sem klæða innan kynfæri konunnar, taka breytingum þegar egg losnar, og að líkamshitinn hækkar. Hann veit, að breyting verður á kynhormónum í blóðinu. Með nákvæmri athugun á þessum fyrirbærum, getur hann skorið úr, hvort egg hefir losnað í samræmi við eðlilegt kynferðis- líf. En viðfangsefni læknisins getur stundum verið mjög flók- ið, og snertir ef til vill bæði hjónin. Sem dæmi má nefna ung hjón frá Californíu, sem langaði mjög til að eignast af- kvæmi. Rannsókn leiddi í ljós, að maðurinn hafði óeðlilega lítil efnaskipti og var illa á sig kom- inn. Hann fékk skjaldkirtils- hormón, sem jók efnaskiftin og stórbætti allt heilsufar hans. Honum var líka ráðlagt að stunda íþróttir og önnur áreynslustörf. Konan var miklu örðugri viðfangs. Eggjaleiðarar hennar voru lokaðir. Hún hafði svo mikla legskekkju, að skurð- aðgerð þurfti til þess að lagfæra hana. Hálft annað ár þurfti til’ alls þessa, en að lokum varð konan barnshafandi, og hin ungu hjón urðu ákaflega ham- ingjusöm. Hlutfallið milli góðrar heilsu og frjósemi verður aldrei of- metið. Það gefur skýringu á mörgum undarlegum fyrirbrigð- um. Til eru mörg dæmi þess, að hjón, sem gefið hafa frá sér alla von um að eignast afkvæmi, hafa tekið fósturbarn, en svo eignast sjálf barn eftir eitt eða fleiri ár. Almenningi kemur þetta undarlega fyrir sjónir, en læknarnir furða sig ekkert á þessu. Aukinn áhugi fyrir alls- konar leikjum og hreyfingu vegna fósturbarnsins, hefir bætt heilsufar foreldranna og aukið lífsþrótt þeirra. Algengt er það, að hjón, sem ekki varð barna auðið, hafa skilið og gifzt aftur og þá getið börn hvort í sínu lagi með hin- um nýju mökum sínum. Skýr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.