Úrval - 01.06.1942, Page 60

Úrval - 01.06.1942, Page 60
58 ÚRVAL hermannanna, en hann getur ekki séð hina einstöku hermenn. Hann veit, að ef hann varpar sprengju, getur hann drepið fleiri eða færri í fylkingunum. En hann getur ekkert sagt um einstaklingana. Eitthvað svipað þessu var að- staða læknanna í baráttunni við þessa sýkla. Eitt af því fyrsta, sem sýkla- fræðingarnir gerðu, þegar þeir fengu hina nýju smásjá, var að setja undir hana sex tegundir af áður óþekktum staf-sýklum og kúlu-sýklum. Þeir uppgötvuðu þá, sér til mikillar undrunar, að utan um þessa sýkla var harðgerð húð, einskonar fitulag, sem var innra frumslíminu (protoplasm) til hlífðar. Þetta var þýðingar- mikil uppgötvun. Þarna var fengin skýringin á því, hvers vegna þessir sýklar — þeirra á meðal taugaveiki- og lungna- bólgusýklarnir — voru líkaman- um svona erfiðir viðfangs. Þeir lifðu góðu lífi, þrátt fyrir lát- lausar árásir hvítu blóðkorn- anna. Þeir vissu nú, að ef þeim tæk- ist að finna efni, sem gæti leyst upp þetta fitulag, mundi hið viðkvæma frumslím fljótlega deyja. Allar líkur bentu þannig til, að það væri þessi eiginleiki ,,sulfa“sambandanna, sem dræpi. lungnabólgusýkilinn svo fljótt. Sýklafræðingarnir gerðu aðra uppgötvun. Þeir sáu, að sumir sýklar hafa langa hreyfianga, sem þeir geta synt með. Með þessu var fengin skýring á því, hvers vegna sumir sýklar breið- ast eins og eldur í sinu út um allan líkamann, en aðrir setjast aðeins að á einum stað. Með þessari nýju smásjá eni vísindin nú sem óðast að leiða fram á sjónarsviðið heila hópa af sýklum, sem áður voru hjúp- aðir hulu smæðarinnar. Móli- kýlin hafa verið dregin fram í dagsljósið og myndir af þeim í 200.000 faldri stærð hafa verið sýndar á kvikmyndatjaldi. Það er líka fræðilegur möguleiki fyrir því, að hægt sé að sjá atómið í þeim rafeindasmásjám, sem þegar hafa verið smíðaðar, þótt enn hafi það ekki tekizt. En miklar líkur eru til, að það megi takast, þegar smásjáin, sem verið er að búa til í Stan- ford er fullgerð. Rafeindasmásjáin er svo öfl- ug, að það er enginn hægðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.