Úrval - 01.06.1942, Síða 64

Úrval - 01.06.1942, Síða 64
62 ÚRVAL minni líkur fyrir því að til þeirra sæist, heldur en ef þau væru ein á ferð. Þessi skoðun byggðist á reynslu. Jörðin er hnöttur, sem kunnugt er, og veldur það því, að sjóndeildarhringurinn er þeim mun minni því neðar, sem við stöndum. Þilfar kafbáts, sem er ofan- sjávar, er ekki nema 4—5 fet upp úr sjó og turn hans er 7 fet. Varðmaðurinn, sem stendur í turni kafbátsins, sér yfirborð sjávar í aðeins tveggja sjó- mílna fjarlægð. Úr þessari hæð sést aðeins efra þilfar, reykháfur og möst- ur skips, sem er þrjár sjómílur undan. f mílu fjarlægð sést aðeins efri hluti reykháfs og möstur og í 5 sjómílna fjar- lægð er skipið horfið sjónum. Hér er miðað við dagsbirtu og gott skyggni, en í rigningu, þoku og drungalegu veðri minnkar sjóndeildarhringurinn til muna frá því, sem hér er sagt. Aðstaðan hefir breyzt mjög frá síðasta stríði. Þjóðverjar ráða nú yfir strandlengjunni frá Noregi til Spánar og er hún um það bil 3500 km. á lengd. Frá sérhverri höfn á öllu þessu svæði hafa nú þýzkir kafbátar og ofansjávar víkingaskip frjálsan aðgang að Atlantshafi, bæði fyrir norðan og sunnan England. Auk þess hafa flugvélarnar breytt mjög hernaðaraðstöð- unni á sjónum. 1 síðustu styrj- öld höfðu Bretar algerlega yfir- höndina á hafinu umhverfis England, en nú ræður þýzki loft- flotinn þar lögum og lofum, sem hefir bækistöðvar á hinni löngu strandlengju Evrópu, er veit að Atlantshafi. Jafnvel brezki flot- inn er ekki lengur óhultur í bækistöðvum sínum við Eng- land, og horfin eru tundurdufla- belti þau, sem áður lokuðu Norðursjónum fyrir þýzkum skipum. Bretar leggja að vísu enn tundurdufl umhverfis landið í skjóli náttmyrkurs, og nota til þess kafbáta, flugvélar og tund- urduflaskip. En munurinn er sá, að 1914—1918 var það gert sem ráðstöfun til sóknar, það var einn liðurinn í innilokun Þýzka- lands, en er nú einvörðungu varnarráðstöfun. Flugvélarnar eru lítið notað- ar til árása á skip, en hafa vald- ið því, að skipalestirnar eru nú hvergi nærri eins óhultar fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.