Úrval - 01.06.1942, Síða 65

Úrval - 01.06.1942, Síða 65
SKIPALESTIR 63 Itafbátunum og áður. Könnun- arvélar, sem hafa bækistöðvar í Noregi og á Frakklandi, fljúga allt að því 1500 km. á sjó út. Leita þær uppi skipalestir og tilkynna kafbátunum stöðu þeirra, hraða og stefnu. Kafbát- amir geta því nú legið fyrir skipalestunum og gert árásir á þær, þegar bezt hentar. Áður voru kafbátarnir oftast einir á ferli, en nú, þegar þeir njóta aðstoðar flugvélanna, eru þeir margir saman, stundum 6, jafnvel 10, og gera þá oft ógur- legan usla. Þegar þeir ráðast á skipalest, haga þeir ferðum sín- um svo, að þeir geti skotið tund- urskeytunum eftir henni endi- langri frá hlið. Venjulegast gera þeir sér far um að skjóta fyrst í kaf það varðskipið, sem fremst siglir. Þýzkir kafbátar hafa sex tundurskeytahlaup, fjögur að framan og tvö að aftan. Þegar þeir gera árás, skjóta þeir fyrst framskeytunum, snúa sér í skyndi og skjóta hinum tveim. Þá hraða þeir sér á brott undan varðskipum þeim, sem ekki tókst að hæfa. Þegar árásir eru gerðar að næturlagi, eru kafbátarnir oft ofansjávar. Þeir láta þá betur að stjórn og komast venjulega undan í náttmyrkrinu. Skipalestirnar fara hægt, í þeim eru mörg skip og er skammt á milli þeirra. Það er því auðvelt að hæfa þau. Skip- in dreifa sér þegar árás er gerð á lestina, en kafbátarnir elta þau uppi, eitt og eitt, og valda enn miklu tjóni. Þess eru dæmi, að skotin hafi verið í kaf 11—- 12 skip úr lest, sem 35 skip voru í. Einasta vopnið móti kafbát- um eru djúpsprengjur. Varð- skipin heyra í kafbátum, séu þeir á næstu grösum, með sér- stökum hljóðnemum, og varpa sprengjunum fyrir borð á þeim slóðum, sem þau ætla að óvin- urinn leynist. Heppni ræður þó mestu um það, hvort tekst að granda kafbátnum. I lok síðustu styrjaldar voru smíðuð tundurskeyti, sem farið gátu 10 sjómílur, og vart er hugsanlegt, að þýzku tundur- skeytin séu nú lakari. I slíkri fjarlægð verða varðskipin hins vegar ekki kafbátanna vör. Það mun þó sjaldgæft að kaf- bátar skjóti á skipalest af lengra færi en 3—5 sjómílur. Það er ljóst af öllu, að skipa- lesta fyrirkomulagið er ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.