Úrval - 01.06.1942, Síða 75

Úrval - 01.06.1942, Síða 75
LEYNDARDÖMUR MARZ 73 um, þá væri þeim tryggð fæða og vatn. Það benda allar líkur til, að hinar hvítu hettur heim- skautanna hlíti sömu lögmálum og ísbreiðurnar á heimskautum jarðarinnar, þ. e. minnki á sumr- um og stækki á veturna. Hér á jörðinni þekkjum við dæmi til að líf geti þrifizt undir hinum óhagstæðustu skilyrðum. Hve miklir hæfileikar okkar til að laga okkur eftir kringum- stæðunum eru, vitum við ekki, en við höfum ástæðu til að ætla, að þeir séu allmiklir. Hvaða hugmynd getum við gert okkur um útlit Marzbúans, ef hann er til? Vegna súrefnis- skorts verður hann að hafa miklu stærri lungu og hjarta en við. Til þess að hindra útgufun, mætti engin öndun eiga sér stað um húðina (hundar hafa þannig húð). Hann yrði að vera all- miklu stærri en við til að rúma svo stór lungu og hjarta, en það yrði honum ekki til neins trafala. Hlutur á yfirborði Marz vegur ekki nema 38% af því, sem hann mundi vega á yfirborði jarðar. Það þýðir, að þótt Marzbúar væru tveimur og hálfum sinnum stærri en við, myndu þeir ekki vera þyngri. Eða ef þeir væru á stærð við okkur, myndu þeir vera fljótari á fæti en við og nota samt minni orku. Ef við göngum út frá því, að mynd sú, sem við höfum hér dregið upp af ástandinu á Marz, sé ekki fjærri lagi, eru horfurn- ar fyrir Marzbúana ekki sem glæsilegastar. Marz virðist vera deyjandi heimur — vera að kulna út. Súrefnið er að mestu orðið bundið í yfirborðinu, og af því að stjarnan er svo tiltölu- lega lítill, er gufuhvolfið mjög þunnt. Vatn er, að því er virðist, í allra naumasta lagi. Hitinn er lítill og hitabreytingar miklar. Marzbúar munu tæplega geta byggt skurði, sem væru sýni- legir af jörðinni. Niðurstaðan af þessari grein verður þá því miður sú, að við vitum harla lítið um líf og lífs- skilyrði á Marz. <X)^CV3 Kunningi Voltaires sat á tali við hann: „Það er faliegt af þér, að tala svona vingjarnlega um Monsieur X, þegar hann. talar svona illa um þig.“ „Ef til vill skjátlast okkur báðum,“ sagði Voltaire.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.