Úrval - 01.06.1942, Page 78

Úrval - 01.06.1942, Page 78
76 ÚRVAL né eins vinmargur og kvenholl- ur. Við ákváðum að reyna að flækja Tanama í eitthvert hneykslismál, og neyða hann síðan til að hrekjast úr landi eða fremja sjálfsmorð. Okkur var sama, hvorn kostinn hann veldi, ef við aðeins gætum losn- að við hann. Það var ekki svo auðvelt að veiða hann. Hann hafði sérstak- lega náin kynni af leikkonu einni, Dyinskaya að nafni. Við fórum til hennar og sögðum henni, hvað við höfðum í hyggju, en við urðum að beita hótunum við hana til að fá hana í lið með okkur. Svei mér, ef ég held ekki að hún hafi elsk- að þennan þorpara! En að lok- um fengum við hana á okkar band. Kvöld eitt fór hún til Tanama og sagði honum, að hann yrði að giftast sér undir eins. Hann neitaði — auðvitað með fullri kurteisi — og benti henni á, að ef japanskur liðsforingi kvæn- ist útlendri konu, verður hann samstundis að leggja niður her- þjónustu. Auk þess ætti hann konu heima í Japan, bætti hann hugsandi við. Hann bauð leik- konunni peninga, en hún neitaði að taka við þeim. Annað hvort yrði hann að giftast sér, eða hún gerði málið að opinberu hneykslismáli. „Þér getið hugs- að málið þangað til á morgun,“ sagði hún. ,,Þá kem ég eftir svarinu.“ Daginn eftir hringdi síminn hjá mér. Það var Tanama. Hann bað mig að finna sig strax, það væri mjög áríðandi. Ég fór heim til hans. Hann tók kurteislega á móti mér og spurði hreinskilnislega og útúr- dúralaust, hvort ég hefði heyrt um þetta Ilyinskaya mál. Ég gat ekki endurgoldið hreinskilni hans og kvað nei við. Hann sagði mér þá í stuttu máh alla málavexti, og bætti svo við: ,,Þér vitið, hvers ég á úr- kosta, ef hún gerir alvöru úr hótun sinni? Þér skuluð ekki halda, að ég sé bleyða. Ég ótt- ast ekki hneyksli, og ég er held- ur ekki hræddur við að fremja sjálfsmorð. En ætt mín er æfa- gömul, tigin og stolt, og faðir minn, sem er í leyndarráði kon- ungs, er fjörgamall. Ég gæti ekki afborið, að hann frétti um vanvirðu mína. Hann mundi telja það skyldu sína að fylgja mér í dauðann til að þvo smán- arblettinn af ættinni. Og föður- bróðir minn líka. Þér þekkið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.