Úrval - 01.06.1942, Side 89

Úrval - 01.06.1942, Side 89
FRJÓSEMI 87 tók mér bók í hönd og reyndi að lesa. En ég gat það ekki, því að hugurinn var bundinn annars staðar. Sonur minn! Sonur minn! Við nánari íhugun fannst mér hann líkjast mér mjög, aug- un, nefið, allt. Munurinn var aðeins sá, að hann var óhreinn og í tötrum. Ég gat ekki dvalið lengur í gistihúsinu, án þess að vekja grunsemdir. Ég fór því þaðan dapur í bragði, lét gestgjafann hafa nokkurt fé og bað hann að verja því til að gera líf hjúsins bærilegra. I sex ár hefi ég búið við þessa hræðilegu óvissu. Ég fer til Pont-Labbe á ári hverju, nauð- ugur viljugur. I hvert skipti, sem ég kem þaðan hefir óvissan og kvíðinn færst í aukana. Ég hefi reynt að láta kenna honum, en árang- urslaust. Hann er hálf-viti og óbætanlegur drykkjumaður. — Stundum selur hann utan af sér garmana til þess að fá peninga fyrir áfengi. Ég hefi reynt að vekja vork- unnsemi gestgjafans á honum til þess að hann reyndist honum betur, og boðið honum fé í því augnamiði. En gestgjafinn, sem undraðist mjög umhyggju mína fyrir vesalmenninu, sagði rétti- lega: ,,Allt það, sem þér viljið fyrir hann gera, er honum til tjóns. Hann má engin fríðindi hafa, því að þá er engu tauti við hann komandi. Ef þér viljið gera góðverk á einhverjum munaðarleysingja eða einstæð- ing, þá veljið heldur einhvern,. sem kann að meta það.“ Hverju gat ég svarað þessu? Og ef ég léti í ljós þann hræði- lega grun, sem ég ber í brjósti, þá myndi hann án efa gera mér lífið enn óbærilegra, en það þegar er orðið. Ég tel sjálfum mér trú um, að ég hafi drepið móður hans og eigi sök á því, hvernig hann er sjálfur. Ef hann hefði notið. sómasamlegs uppeldis, hefði hann ef til vill orðið eins og aðr- ir menn. Ég get ekki lýst fyrir þér þeim hræðilega og óbærilega ótta, sem gerir vart við sig í ná- vist hans, hugsuninni um það, að hann sé hold af mínu holdi og blóð af mínu blóði, og að hann beri sömu hvatir í brjósti og ég. Ómótstæðilegt afl dregur mig þó á ári hverju til Pont-Labbe. en þegar ég sé hann, þá er eins og rýtingi sé stungið í hjarta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.