Úrval - 01.06.1942, Side 94

Úrval - 01.06.1942, Side 94
Hafið þið heyrt ástarsöng músanna? Einkennileg skilningavit Samþjöppuð grein úr „Nature Magazine“ eftir A. Devoe. IV A annseyrað er ónæmt fyrir *■ mörgum hljóðum, sem dýr heyra vel. Þannig gefur t. d. „hundaflautan" frá sér svo há- an tón að við heyrum hann ekki, enda þótt hundar heyri hann. Sú trú er aldagömul, að mýs geti sungið, og þykjast sumar húsmæður hafa orðið þess var- ar. Tilraun, sem nýverið var gerð hér að lútandi, bendir ótví- rætt til að svo sér, en tón- arnir eru svo háir, að manns- eyrað er yfirleitt ónæmt fyrir þeim. Aðrar mýs heyra hins vegar sönginn glöggt. Þeir ör- fáu menn, sem heyra ástarsöng músanna, svo og þeir, sem heyra í hinni ,,hljóðu“ hunda- flautu, eru gæddir sömu af- burðaheyrn sem Týr forðum. Það er næsta einkennilegt, að allt í kring um oss eru leikin lög, sem við heyrum ekki, og tilveran baðar í allskyns ljósum og litum, sem við erum ónæm fyrir, én skorkvikindi, eins og t. d. maurar sjá greinilega. Leðurblökur, sem eru á ferli að nóttu til og fljúga með feikna hraða, myndu oft rekast á, ef þær treystu sjóninni einni. 1 þess stað hafa þær dularfullt ,,sjötta“ skilningarvit. Eyrun og sennilega vængirnir einnig, eru svo næm fyrir breytingu á loft- þrýstingi og hljóðbylgjum, að leðurblökurnar ,,heyra“ hlut í dimmunni áður en þær sjá hann. Eitt sinn var bundið fyrir aug- un á leðurblöku og hún látin í herbergi, þar sem strengir úr hljóðfæri höfðu víða verið sett- ir. Flaug hún um herbergið með geysi hraða klukkustundum saman án þess að reka sig á. Hvernig stendur á því að hundar forðast menn, sem eru hræddir við þá, enda þótt menn- irnir geri sér allt far um að leyna óttanum ? Fróðir menn ætla, að frá óttaslegnum mönn- um stafi angan, sem við erum ónæm fyrir, en sem hefir mjög slæm áhrif á hunda. Hinn frægi þýzki vísindamað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.