Úrval - 01.06.1942, Page 96

Úrval - 01.06.1942, Page 96
,Ekki er allt gull, sem glóir“. Samþjöppuð grein úr „His Majesty of Corsica“ eftir V. Pirie. \ fersailles, aðsetursstaður Lúð- * víks XIV, var dásamleg- asta, dýrasta og tilkomumesta slot miðaldanna, en jafnframt sá kaldasti, óhreinasti og óþægi- legasti íverustaður, sem hugs- ast gat. Reykháfarnir voru svo víðir, að rigning, rok og snjór slökktu eldana á arninum eða fylltu herbergin reyk og ösku. Og jafnvel þótt skíðlogaði á eldstæðunum, þá megnaði það samt ekki að ylja upp hin geysi- víðu salarkynni. Gluggar voru aldrei opnaðir, þegar kaltvarúti, en sót og stybba gerðu þá ólíft í hinni konunglegu byggingu. Karlmenn og eldri konur gátu að verulegu leyti klætt af sér kuldann, en ungu stúlkurnar ekki, vegna tízkunnar, sem þá ríkti. Þær urðu þó að bera sig borginmannlega, því að kveinstafir féllu konungnum illa. Lúðvík XIV var mjög harð- gerður maður; hann þoldi kulda manna bezt, og gat sofið vær- Það hefir margt verið skrifað um glæsileik hirðlífsins við hirð „Sólkon- ungsins" í Versailles. Hér er brugðið upp annarri mynd af þessum „glæsi- leik“ en menn hafa átt að venjast. um blundi í rúmi, sem moraði af kakkalökkum. 1 hallargarðinum og á göng- unum varð ekki þverfótað fyrir alls konar möngurum, úrsmið- um, rökurum og betlurum. Þjón- ar voru þar á sífelldum þönum, og jók það mjög á glundroðann. Óhreinindunum verður naumast lýst. Allur sá aragrúi sníkju- dýra, sem hafðist við í höllinni sólsetra á milli, gerði þarfir sínar hvar sem var. Heldri kon- ur voru bornar um gangana í burðarstólum. Eigi var sjald- gæft að mæta kúm og geitum í sjálfri höllinni, því að konungs- fjölskyldan lét mjólka þær við herbergisdyr sínar. Þjónustu- fólkið gat farið frjálst allra sinna ferða um höllina, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.