Úrval - 01.06.1942, Side 100

Úrval - 01.06.1942, Side 100
"98 ÚRVAL næturlif blómstrar, og ferða- menn, sem koma frá stríðslönd- unum, halda, að þeir séu komnir til Paradísar. En það hangir ein- hver ósýnileg líkblæja yfir borg- inni. Ferðamaðurinn ekur út í friðsælu Estorilstrandarinnar fáeinar mílur fyrir utan borg- ina. Lágar drunur heyrast í fjarska. Hann heldur, að það séu þrumur, en nokkrum dög- um seinna kemur í ljós, að skip hefir verið skotið niður skammt undan ströndinni og eitt eða tvö hundruð manns farizt. Allir láta sér á sama standa. Stjórn- málamenn, flóttamenn og kaup- sýslumenn eru allt of önnum kafnir við lukkuhjól spilavít- anna. Starfsemi vændiskvenna er einhver blómlegasta atvinnu- grein borgarinnar. Hún heldur áfram dag og nótt, fyrir opnum tjöldum og óhindruð, og er sá meginfarvegur, sem erlendur gjaldeyrir streymir um inn í viðskiptalíf borgarinnar. Meginþorri alþýðunnar lifir þó utan við þetta. Sú skoðun er almenn meðal hennar, að ef Þjóðverjar vinni stríðið, verði hlutskipti hennar jafnvel enn verra en það er nú, þótt naum- ast sé hægt að hugsa sér, hvernig slíkt megi verða. Ekk- ert er eins ódýrt í Lissabon og vinnuaflið. Ef verkamaður deyr af slysförum við vinnu sína, fær ekkja hans sem svarar 50 krón- um í dánarbætur. Loftskeyta- menn á portúgölskum skipum, sem fá um tvö hundruð krónur á mánuði, hafa orðið að sætta sig við kauplækkun, þó að far- gjöld hafi hækkað um 600 pró- sent. Þjóðarfæða Portúgala, saltfiskur og hrísgrjón, er ófá- anleg nema stöku sinnum í smá- skömmtum, og verð á öllu hefir hækkað gífurlega. En ferðamaðurinn getur feng- ið allt, ef hann hefir nóga pen- inga. Appelsínan kostar 70 aura og amerískar sígarettur 2.50 pakkinn, sem er hér um bil eins mikið og daglaun lögregluþjóns. Amerísk tímarit eru mikið keypt, þó að þau séu dýr, því að Ameríka er hið gullna draumaland. Fólkið trúir því, að einhvern tíma og einhvern veg- inn muni Ameríka verða til að bjarga heiminum. Tötralegur skóburstari, sem burstaði einu sinni skóna mína, vildi ekki taka neina borgun. „Þér borgið mér næst,“ sagði hann. ,,í þetta skipti geri ég það fyrir Roose- velt forseta.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.