Úrval - 01.06.1942, Page 102

Úrval - 01.06.1942, Page 102
100 ÚRVAL óbreyttur lögregluþjónn 20 til 30 aurum meira. Þjónustustúlk- an, sem fær þrjá eða fjóra doll- ara á mánuði auk fæðis fyrir að vinna frá morgni til mið- nættis, er talin lánsöm. Göturn- ar eru fullar af betlurum og tötralegum börnum. Þeir, sem notið hafa góðs af peningaflóðinu, eru tiltölulega fámennur hópur stríðsgróða- manna og það eru þeir, sem fylla sali spilavítanna. Annars er hvers konar fjárhættuspil mikið stundað í Portúgal af öll- um stéttum. Almenningur fer með sinn síðasta eyri í happ- drættismiða, og stærsti viðburð- ur í viku hverri er dráttur- inn í happdrættinu. Hæsti vinn- ingurinn er 150.000 krónur. Við happdrættið eru allir draumar fjöldans tengdir, það er eina leiðin til fjár og frama. ,,Fjár- hættuspil er nautnalyf fólksins,11 sagði gáfaður Portúgali við mig, ,,en það þarfnast þessa nautna- lyfs,“ bætti hann við. Öðrum Portúgölum finnst þetta bölvun, sem standi í vegi fyrir heil- brigðri þróun og menningu í landinu. En þrátt fyrir allt hefir stríð- ið haft örfandi áhrif á starfs og lifnaðarhætti borgarbúa. Mikið af nýtízku byggingum hefir ver- ið reist, nýir vegir lagðir og nýj- ar iðngreinar risið upp. f fyrra var það gert að skyldu að ganga á skóm í borginni. Fyrir fáum vikum var, að undangengnum almennum áróðri í blöðum og útvarpi, bannað að hrækja á göturnar, og liggja við sektir, sem þrefaldast við hvert ítrekað brot. Á meðan ég er að skrifa þetta, má sjá auglýsingar í öll- um götum um kosningar, sem fram eiga að fara innan skamms — með alvarlegum áminningum til allra kjósenda, að neyta kosningaréttar síns og kjósa rétt. Kosningarétt hafa aðeins heimilisfeður og í kjöri eru aðeins stuðningsmenn stjórnarinnar. En eins og einn embættismaður komst að orði við mig: „Fyrst er að kenna mönnum formið og síðan að læra að meta kjarnann.“ Það eru meira en þrjár aldir síðan Portúgalar fundu stóran hluta af heiminum og gerðust stórveldi. Fyrir undarlega kald- hæðni örlaganna hefir ný og ægileg styrjöld nú leitt til þess, að land þeirra, sem um langan aldur var lítt þekkt, hefir á ný dregið að sér athygli umheims- ins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.