Úrval - 01.06.1942, Side 107

Úrval - 01.06.1942, Side 107
ÞÚSUNDIR VÍSINDAMANNA AÐ BAKI HITLERS 105 ar 1938, en Haushofer sagði, að til þess hefði það hvorki vilja né getu, og reyndist það rétt. Haushofer taldi, að leggja mætti Pólland að velli á 18 dögum, og vísaði á bug andmælum von Brauchitsch, sem óttaðist, að rigningar og for myndu tefja framsókn hinna vélknúnu tækja þýzka hersins. Einnig var það að ráðum hans, að herferðin var hafin gegn Noregi. Þegar styrj- öldin brauzt út, vildi v. Brauch- itsch ráðast að Frökkum þegar í stað, en Haushofer taldi ráð- legra að bíða þar til Frakkland væri nægilega lamað vegna áróðurs og innbyrðis sundrung- ar. Þá var og hernaðaraðgerð- um í Afríku og á Balkanskaga slegið á frest, þar til Haushofer taldi rétt að hefjast handa. Það var dr. Haushofer, sem lagði grundvöllinn að stefnu Hitlers, eins og fyrr segir. Og það var reyndar hann, sem las fyrir kaflann um utanríkismál- in í „Mein Kampf“, og Hitler hefir fylgt út í yztu æsar. Það er því ekki að undra, að þegar Hitler komst til valda 1933, lét hann Haushofer hafa allt það fé til umráða, sem hann taldi sig þurfa. Haushofer hafði sannfært leiðtogann um, að ef Þýzkalandi ætti að auðnast að rísa upp að nýju, voldugt og sterkt, þá yrði stjórn þess að þekkja til hlítar styrk og van- mátt andstæðinganna, og haga bardagaaðferð sinni í samræmi við það. „Geopolitische Institut" hefir rannsókn þessara mála með höndum. Hershöfðinginn krafðist þess, að stofnuninni yrði látið í té allur sá fróðleik- ur, sem leyniþjónustan leiddi í Ijós, og að útbreiðslumálin lytu yfirstjórn hennar. Haushofer réð til sín yfir eitt. þúsund sérfræðinga á öllum sviðum, í f jármálum, hermálum, sálfræði, læknisfræði, landa- fræði o. s. frv. Þessir menn rannsaka og vinna úr öllum þeim gögnum, sem frá leyni- þjónustunni koma. I „Geopolitiche Institut“ er að finna upplýsingar um allt, sem máli skiptir í lífi allra þjóða, hernaðarlegs, fjárhags- legs og andlegs efnis. Yfirvof- andi hungursneyð í Kína, mynd- un nýs stjórnmálaflokks í Argentínu, trúaráhugi Panama- búa, persónuleiki og áhugamál Batista hershöfðingja, mútu- þægni tollvarðanna í New York, skoðanir mikils metinna ame- rískra verklýðsforingja — allt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.