Úrval - 01.06.1942, Síða 108

Úrval - 01.06.1942, Síða 108
106 ÚRVAL er þetta mikilvægt í augum dr. Haushofers, og engu síður en baráttuhugur, framleiðslu- geta og lega strandvirkja óvin- anna. Af þessu má sjá, hvar Himmler geti vænzt mest af njósnarstarfsemi sinni, hvar hljómgrunnurinn er beztur fyrir áróður Göbbels og hvar Ribben- trop fái frekast beitt stjórn- málakænsku sinni. Fréttir berast að staðaldri frá utanríkisþjónustunni. I Berlín eru haldin sérstök námskeið fyrir fulltrúa Ribbentrops, þar sem þeim er kennt að leita þeirra frétta, sem Haushofer mega að gagni koma. Fulltrúar dr. Göbbels, sem eru í þýzkum ferðamannaskrif- stofum og skrifstofum skipa- félaga erlendis, fylgjast vand- lega með skrifum erlendra blaða og gera tillögur um áróður þann, sem líklegastur er til árangurs í hverju landi. Nákvæm njósnarstarfsemi er rekin af hinni erlendu deild Naz- istaflokksins, sem stjórnar og veitir fjárhagslegan stuðning 3500 félögum, er Þjóðverjar erlendis hafa myndað með sér, og er eitt þeirra ,,Volksbund“ í Bandaríkjunum. Þar eð margir meðlimir þessara félaga eru sér- fræðingar á ýmsum sviðum. hafa þeir getað gefið nákvæmar og fróðlegar upplýsingar um framleiðslugetu hinna ýmsu þjóða, svo og um ýmislegt ann- að, sem máli skiptir. Erfiðasta og ábyrgðarmesta njósnarstarfsemin er rekin af UA-1, hinum erlendu deildum Gestapos, en þær voru, er styrj- öldin braust út, 9000 talsins. Þegar Haushofer hefir safnað nægum upplýsingum um ein- hverja þjóð, og unnið úr þeim gögnum, er skýrsla um það send til Hitlers. Henni fylgja og ráð- leggingar um það, sem gera þurfi, og jafngildir það fyrir- skipunum. Haushofer taldi nauðsynlegt, að Þýzkaland vingaðist fyrst um sinn við Rússland og Japan, en mætti þar megnri andstöðu kommúnistafjendanna íNazista- flokknum. f ágúst 1939 hafði hann þó mál sitt fram, því að þá var þýzk-rússneski samning- urinn undirritaður og heims- styrjöldin gat hafizt. I septem- ber 1940 hrósaði Haushofer enn sigri, en þá var samningurinn við Japan gerður, er bersýnilega var bent gegn Bandaríkjun- um. Og samkvæmt þriðja samn- ingnum gaf Stalin Japan frjáls-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.